Vikan


Vikan - 15.07.1993, Page 50

Vikan - 15.07.1993, Page 50
Þekktu hlutinn Getraunaleikur Matar- og vínklúbbs AB, Vikunnar og Bylgjunnar Vísbending A: fslendingar eru sagðir eiga heimsmet í neyslu á þessum hlut miðað við höfðatölu. Neysla getur orsakað andremmu. Getraunaleikur Vikunnar, Bylgjunnar og Matar- og vín- klúbbs AB heldur áfram íþessu blaði. Til að vera með þarft þú að þekkja hlutina á myndunum sem tengdar eru vís- bendingunum. Þær tengjast matreiðslu og er að finna í matreiðslubókum Matar- og vínklúbbs AB. Þegarþú veist svarið skrifarþú það á Sendið lausnir til: Matar- og vínklúbbur AB Getraunaleikur Nýbýlavegi 16 200 Kópavogi eða sendiðfax í síma 91-6431 90 svarseðilinn úr Vikunni og sendir til Matar- og vínklúbbsins, þér að kostnaðarlausu. Vinningshafi verður dreginn út iþœttinum Tveir með öllu á Bylgjunni annan hvem fimmtudag. Nœst verður dregið út 29■ júlí. Glœsileg verðlaun fyrir hepþna lesendur. Ársáskrift að Matar- og vínklúbbi AB ásaml tveimur fyrstu bókunum, wokpönnu og gullkorti sœlkerans, sérstaklega merktu þér. Svarseðill þarf að hafa borist fyrir 29. júlí Víshending R Þessi hlutur er notaður til að búa til vinsœla rétti sem œttaðir eru frá Ítalíu. samlegt getur talist þegar matur og megin eru annars vegar. Þátttökugjaldið er 595 krónur á mánuði. Lögð er áhersla á að matur sá sem kynntur er í klúbbnum höfði til fólks á öllum aldri, tryggt sé að allt hráefni sé fá- anlegt hér á landi og að sem flestir geti matreitt hann. Ritstjóri klúbbsins er Björg Sigurðardóttir og matreiðslu- meistari er Hörður Héðinsson. Bæði eru þau vel þekkt fyrir matargerð sína og hafa þau matreitt og prófað alla þá rétti sem klúbbfélögum er boðið upp á. Á vegum klúbbsins hafa verið haldin nokkur vínsmökk- unarkvöld undir stjórn sér- fræðings hans á þvf sviði, Steingríms Sigurgeirssonar blaðamanns. Þar er víða komið við og að þessu sinni var lögð áhersla á að kynna frönsk vín, bæði hvít og rauð. Klúbbfélögum stendur að auki ýmislegt til boða eins og ókeypis símaráðgjöf um mat- reiðslu, auk þess sem þeim gefst kostur á þátttöku á sér- stökum matreiðslunámskeið- um sem klúbburinn stendur fyrir. □ EFTIRLÆTIS- RETTIR MATAR- OG VÍNKLÚBBUR VÖKU- HELGAFELLS Steingrímur Sigurgeirsson er vinsérfræóingur klúbbsins. Björg Sigurðar- dóttir ritstjóri og Hörður Héðinsson matreiðslu- meistari. Nýlega stofnaði Vaka- Helgafell matreiðslu- klúbb sem hlotið hefur nafnið „Nýir eftirlætisréttir". Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og hafa nú á sjöunda þúsund manns gengið í klúbbinn, sem þykir nýstárleg- ur og spennandi. í hverjum mánuði fá með- limir sendar margs konar mat- aruppskriftir sem safnað er í sérstaka möppu, einnig bakst- ursuppskriftir, fróðleik um vín og ýmislegt fleira sem nyt- Frá vín- kynningar- kvöldi í Hallar- garðinum. 50 VIKAN 14.TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.