Vikan


Vikan - 15.07.1993, Qupperneq 60

Vikan - 15.07.1993, Qupperneq 60
ERU VESTRAR BÚNIR AD SYNGIA Sin SÍDASTA? Aldeilis ekki, þó svo aö minna sé um þá en áöur. Mesta upþ- sveiflan í vestramyndum var á þriðja, fjórða, fimmta, sjötta og sjöunda áratug þessarar aldar. Hver kannast ekki viö sígilda vestra á borö viö Jesse James (1938) með llj Henry Fonda og Tyrone ^ Power, Shane (1953) meö Alan Ladd, My Darling jíj! Clementine (1946) með Henry Fonda, The Man Who O Shot Liberty Valance (1962) cö nieö James Stewart og John S Wayne, How the West Was 5 Won (1962) meö James — Stewart, George Peppard, £< John Wayne, Gregory Peck, i— Henry Fonda, Richard Wid- Aian Ladd mark °9 Karl Malden? Þetta í sígiidum er löng runa en nauösynleg til vestra, aö nefna þekktustu vestra shane. a||ra t[ma [ kvjkmyndasög- unni. Helsti fulltrúi vestranna um þessar mundir er án efa Clint Eastwood. Má kannski segja að hann sé síðasti harðjaxl- inn. Hann vakti athygli þegar hann lék í spaghettívestrum Sergios Leonis á sjöunda áratugnum. Síðan stofnaði hann Malpaso, kvikmynda- framleiðslufyrirtækið sitt. Úr smiðju Malpasos komu vestr- ar á borð við High Plaines Drifter (1973), The Outlaw Josey Wales (1975), Pale Rider (1985) og nú síðast Unforgiven (1992) sem er að áliti greinarhöfundar besti vestrinn hans. Unforgiven er óvenjulegur vestri, engar hetjur og harð- jaxlarnir gamlir byssujálkar sem sjá illa og eru því ekki sérlega hittnir. Auk þess sýnir Eastwood að maður hugsar sig um tvisvar áður en hleypt er af Colt 45 því það tekur á að taka mannslíf. Þetta er raunsæjasti vestrinn sem gerður hefur verið. Að vísu er spennandi lokakafi í myndinni og byssubardaginn æsandi en það sem Eastwood vill sýna áhorfendum níunda ára- tugarins er að það er ekkert grín að skjóta menn. Þessi vestri er töluverð sálfræði- stúdía og enginn hetjubragur á ferðinni. Segja má að með þessari mynd hafi Clint Eastwood gert upp við hetjuí- myndina sem hann hafði skapað sér í fyrri myndum. Virkileg vakning varð i vestramyndagerð árið 1985 þegar stórkvikmyndafyrirtækin Columbia Pictures og Warn- er Bros/Malpaso gerðu Sil- verado, mynd Lawrence Kasdans, og The Pale Rider með Clint Eastwood og einnig undir leikstjórn hans. Leikstjórinn Walter Hill gerði líka magnaðan vestra árið 1980, The Long Riders. í þeirri mynd fékk Walter Hill margt að láni frá meistara „slow motions" eða hæg- myndatöku, Sam Peckinpah. Sam Peckinpah sjálfur gerði Þríeykiö í Butch Cassidy and the Sundance Kid. marga minnisstæða vestra á borð við The Wild Bunch (1969), sem að vísu gerist 1913 þegar villta vestrið hefur verið unnið, Major Dundee með Richard Harris og Charlton Heston og Pat Garret and Billy the Kid með Kris Kristofferson. Ekki má gleyma vestra- myndaperlunni Butch Cassidy and the Sundance Kid (1967) sem var í leik- stjórn George Roy. Leikarar þar voru þeir Paul Newman, Oróinn sjóndapur en byssan er munduö og klár. Robert Redford og Kathar- ine Ross. Myndin sló í gegn og hlaut óskarinn fyrir bestu kvikmyndatöku, titilsöng og handrit Williams Goldman Þegar rætt er um vestra er ■7$ ' _ A 4^" ’V' * , . ..*y- Ungi vestraleikstjórinn Robert Rodriques. oftast miðað við tímabil kúreka en það var frekar stutt skeið, 1870-1890. Oftast vill gleymast að fyrir tíð land- nema voru frumbyggjar í Norður-Ameríku, rauðskinnar eða indíánar. Lítið hefur verið gert af indíánamyndum og yf- irleitt hafa indíánar, sem hafa komið fram i vestrum, verið vígreifir, með stríðsmálningu og talað brenglaða ensku. Fjórar kvikmyndir hafa þó ver- ið gerðar sem hafa gefið betri mynd af indíánum. Það eru myndirnar Soldier Blue (1970), Little Big Man (1970) í leikstjórn Arthur Penn, Dances with Wolves (1990) í leikstjórn Kevins Costner og að endingu Black Robe (1991) sem var ( leikstjórn Bruce Beresford. VIKAN 14.TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.