Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 56

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 56
„SOUFFLE" OMELETTA MEÐ SVEPPASÓSU SVEPPASÓSA Fyrir tvo 4 egg, aðskilin 1 matskeiðvatn 1-2 teskeiðar estragon 20 g smjör Hrærið saman eggjarauður, vatn og estragon í stórri skál. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru orðnar stífar. Blandið varlega saman eggjahvítun- um og rauðunum og skiptið í tvennt. Bræðið helming smjörsins á pönnu. Hellið öðrum helm- ingnum af eggjablöndunni á pönnuna og steikið þangað til omelettan er orðin Ijósbrún að neðanverðu. Setjið pönnuna því næst undir heitt grill þang- að til yfirborð hennar er orðið létt grillað. Setjið nú omelett- una á disk, brjótið hana til helminga og setjið helming sveppasósunnar ofan á hana. Endurtakið þetta með hinn helminginn. 60 g smjör 1 lítill laukur, smátt brytjaður 1 hvítlauksrif, kramið 125 g litlir sveppir, sneiddir 3 teskeiðar hveiti 1/4 bolli þurrt hvítvín 1/2 bolli kjúklingakraftur 1/4 bolli mjólk 2 teskeiðar franskt sinnep 1-2 teskeiðar estragon Hitið smjörið á pönnu, bætið lauk, hvítlauk og sveppum saman við, látið malla og hrærið í þangað til laukurinn er orðinn mjúkur. Bætið hveit- inu saman við, látið krauma og hrærið vel í. Takið því næst pönnuna af hellunni á meðan þið bætið því sem eftir er sam- an við. Látið pönnuna aftur yfir hita og hrærið í þangað til sós- an fer að sjóða og þykknar. □ 56 VIKAN 22. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.