Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 16

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 16
þær heföu sést og nefndi aö hún saknaði samræöna þeirra. Hún sagðist einnig vera farin aö finna til aldurs og þreytu og hafa faliö ungum manni aö reka verslunina, hún heföi ekki þrek til aö reka hana. Morguninn eftir sagöi Aldís manni sínum drauminn en gat þó ekki séö neitt sérstakt viö hann. Þegar hún gekk síðan niöur til aö sækja póstinn fékk hún allt í einu hug- boö um aö hún mundi fá bréf frá þessari vinkonu sinni. Þaö fyrsta sem blasti svo viö Aldísi, þegar hún opnaöi póstkassann, var gamalkunnugt stórt umslag, þeirrar gerðar sem vinkona hennar notaöi venjulega. í bréfinu var allt þaö sem hún haföi sagt um nóttina í draumnum. Hún haföi raunverulega falið verslun sína í hendur ung- um manni, var orðin þreytt og raunamædd og saknaði samræöna þeirra. Komi í Ijós aö draumur feli í sér mikilvægan, hlutlægan boöskap mun þaö sem maöur gerir mótast af stööu málsins. f sambandi viö „áminningar-" og „aövörunar“- drauma ætti þaö aö vera harla augljóst. Sé um aö ræöa drauma þar sem ófreski eöa fjarskyggni kemur viö sögu - þegar svo viröist sem menn sjái í gegnum aöra - er skylt aö hugsa sig mjög vel um áöur en nokkuð er aö- hafst. Ef draumurinn snýst um persónulegt atferli er skynsamlegast aö ræöa hann viö þá manneskju sem draumurinn snerist um. Ef um er aö ræöa drauma um framtíðina - eins og draum Georgs um hjónabandiö - getur vandamálið verið flóknara því aö viö kynnum að freista þess aö koma í veg fyrir aö draumurinn rætist. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.