Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 24

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 24
DRAUMAR UM DÝR Draumar um dýr eru venjulega táknrænir. Dýr hafa því aö- eins beina þýöingu ef viö umgöngumst dýr í vöku. Ef okkur dreymir fólk í dýragervi er þaö einkum vegna þess aö okkur finnst aö eitthvað birtist í fari þess sem minnir á viðkomandi dýrategund. Ef til vill sjáum viö ein- hvern sem hana eöa grís eöa okkur sjálf sem lamb á leiö í sláturhúsið. APAR Apar tákna oft léttúö og strákapör. Tíu ára dreng dreymdi eitt sinn apa og trúö sem veltust um. Draumurinn sagöi greinilega að hann hagaði sér eins og trúöur og léki ýmis skrípalæti eins og api. BIRNIR Birnir geta verið bæöi ærslafengnir og hættulegir. Klær þeirra geta tætt okkur í sundur. Björninn er svo sterkur að hann getur kramið okkur til bana. Hugblærinn í draumnum mun gefa til kynna hvort þaö er hin leikræna eöa hættu- lega hliö sem um er aö ræöa. Birnir tákna eiginleika hjá mönnum. Þeir geta veriö verndandi, kærleiksríkir og leik- andi en í öörum tilfellum beinlínis lífshættulegir. Ef þig dreymir björn getur þaö líka bent á mann sem heitir Björn. FÍLAR Vegna fádæma afls og stæröar tákna fílar hjá mörgum 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.