Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 14

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 14
um heföi framleitt hljóðið frá dyrunum til þess að ég vaknaði og læsti að mér.“ Ef draumur felur í sér augljósa aðvörun er hyggilegt að taka hann alvarlega. Ef okkur dreymir til dæmis að við fáum lungnakrabba væri hyggilegt að draga mikið úr reykingum. Stundum getur hreint og beint verið um að ræða hagnýt atriði sem við verðum að taka til athugunar. Ann Faraday dreymdi til að mynda að hún dytti niður stigann með nýfætt barn sitt í fanginu eftir að hafa hras- að á teppi með lausu kögri efst í stiganum. Hún hafði oftar en einu sinni hrasað á teppinu og lét laga það strax eftir þennan draum. Stundum geta draumar flutt upplýsingar sem við hljót- um að hafa fengið á yfirnáttúrlegan hátt. Konu nokkra, sem var þátttakandi í draumafélagi, dreymdi að hún fyndi bréf í jakkavasa bónda síns. Bréfið bar augljósan vott um að hann væri í tygjum við aðra konu. Þessi kona hafði heyrt að menn ættu að rannsaka hvort draumur hefði við rök að styðjast og sneri því við jakkavösum mannsins. Sér til mikillar skelfingar fann hún þar bréf sem vissulega var frá annarri konu og sýndi að hann hafði lengi haft samband við hana. Þegar aðrir í hópnum báðu hana að íhuga hvað hún kynni að hafa orðið vör við án þess að festa sér það strax í minni viðurkenndi hún að síðustu mánuði hefði eiginmaður hennar oft verið fjarverandi á næturnar. Hann hafði líka oftar en einu sinni lagt símann á í flý1' þegar hún kom inn í stofuna. Hann hafði sagt henni að 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.