Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 43
hinna fundnu verðmæta, að minnsta kosti ekki allra og skila þeim þá til yfirvalda. Draumar þessir eiga ekkert skylt við raunverulegan fund verðmæta. Þeir endur- spegla sálfræðileg vandamál, eru einkenni um skort á sjálfsmati. Okkur finnst að við séum sjálf svo lítils virði að öllu góðu beri að vísa frá. Slíkir draumar eru alvarleg aðvörun um óheppilega stöðu sem gerir það að verkum að við getum spillt okkar eigin árangri. DRAUMAR UM VEÐRIÐ A Grænlandi, þar sem menn lifa á ystu mörkum náttúr- unnar - frá miðnætursól til niðdimms vetrarmyrkurs - frá hlýjum sumardögum til 30 gráða kulda að vetrinum - er veðrið vinsælt draumaefni. Kona nokkur hafði komist að því að eiginmaður hennar hafði samband við aðra konu. Hún hélt að hún hefði fyrirgefið honum en dreymdi botn- frosið stöðuvatn. í kringum það var ískalt snæviþakið tandslag. Greinilegra tákn um kaldar tilfinningar er tæp- ast hægt að finna. Draumurinn táknar að ef sambandið á að hafa einhvern möguleika til þess að geta lifað verð- ur hún að ræða þessar tilfinningar við eiginmann sinn. Annars mun allur þessi kuldi koma fram í sambúð þeirra °9 enda með skilnaði. Norðmann nokkurn, sem þótti mikið varið í að vera á svigskíðum, dreymdi umfangsmiklar skíðabrekkur og þar var hann með marga skíðakappa í kringum sig. Hann naut félagsskaparins svo sem best varð á kosið, sólin skein og umhverfið var hið fegursta. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.