Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 46

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 46
Þetta benti til aö eitthvað í núverandi aöstööu hans minnti á fyrri ár. Hann sá sporvagninn sem mynd af hjónabandi sínu sem nú stefndi í ranga átt. Hann haföi einbeitt sér aö starfsframanum í staö þess aö keppa aö ánægjulegu heimilislífi eins og hann haföi búið viö sem ungur, ógiftur maður. Þetta hafði hin þýska vin- kona hans lofað aö veita honum og hún gagnrýndi hann fyrir aö hafa ekki uppfyllt eigin þarfir í þessu efni. Vega- eöa gatnamót eru venjuleg draumatákn um aö taka ákvöröun. Draumurinn sýnir greinilega ákvöröun mannsins um aö slíta sambandinu viö vinkonuna og taka upp fyrri sam- skipti við konu sína. Hann var þó viss um aö þetta mundi „særa“ vinkonu hans sem í draumnum var gamla konan sem varö fyrir slysi. Hann sá hana nú sem gamalt viöhald sem klæddist leöurfatnaöi og haföi reynt aö „frelsa" hann. Eigin- kona hans haföi oft reynt aö fá hann til aö rifta sambandinu og fullvissað hann um aö stúlkan mundi fljótt sætta sig við þaö. En draumurinn afhjúpaði enn meiri áhyggjur hjá mann- inum: Mundi honum og eiginkonunni takast aö komast yfir götuna „hættulegu" og byggja upp hamingjusamara líf, þó að hann sliti sambandinu viö vinkonuna? Algengt er aö dreyma aö maöur sé ekki fær um aö nota hemla ökutækis. Viö förum ýmist áfram eöa aftur á bak. Báöar áttir benda til aö viö þurfum á auknum viljastyrk aö halda, venjulega til þess aö hafa taumhald á líkarnlegum löngunum okkar. Hreyfing aftur á bak hefur ennþá meiri á- hrif af „töpuöu svæði“. Hemlunum má líkja viö framlag vilj- ans. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.