Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 40

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 40
séum alin upp viö þetta frá barnæsku breytir þaö ekki skoðun hjartans á málinu. Ef þig dreymir kynferöislegt samband viö persónu sem þú þekkir ekki er draumurinn táknrænn - hann bendir til einhvers annars en kynmaka. Fyrst og fremst ber að festa í huga þær tilfinningar sem voru tengdar draumn- um. Voru þær þægilegar eöa óþægilegar? Einkar þægi- legur draumur um kynmök meö Robert Redford eöa Madonnu mun aftur á móti vísa til þægilegrar eöa á- nægjulegrar reynslu sem viö höfum orðið fyrir daginn áður. Allur lífsþróttur okkar er af ástleitinni gerö. Kynmök eru aöeins eitt af tjáningarformum hans. DRAUMAR UM NEKT Slíkir draumar eru sjaldan tengdir kynferöismálum. Að sjálfsögöu geta þeir þó veriö aðvörun um aö eitthvað sé athugavert viö klæðnað okkar. En ef allt er aö ööru leyti > lagi getum viö spurt okkur sjálf hvers vegna okkur finnst viö vera nakin, afhjúpuö og viökvæm. Ef þig dreymir til dæmis aö þú gangir nakinn úti á götu án þess aö nokkur viröist bregöast illa viö því eru það skilaboð hjartans um aö dulargervi, sem þú notar í vöku, sé alveg óþarft. Ráövendni, hreinskilni og viökvæmni birtist oft í draumi um nekt. Kvöld eitt förum viö ef til vill aö hátta og hugleið- um hvort lítill sonur okkar eöa dóttir hafi í raun sagt sann- Ieikann. Dreymi okkur um nóttina aö barnið standi nakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.