Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 64

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 64
um ekki aö grípa til ofbeldisverka til aö rökræöa málið. Len: Ég ákveö skilyrðin - þaö er ég sem ræö hér - og ég geri þaö strax. Þú átt aö deyja, óheillakrákan þín. Hlauptu - geröu eitthvað! Hann seildist eftir mér. Ég greip hníf hans og sparkaði í hann eins fast og ég gat. Æsingin ólgaði í mér - ofsafull blanda af reiöi og afli. „Yfirhundurinn" haföi aö lokum þving- aö hinn volandi Scott til verka. Áreksturinn var þó ekki aö fullu leystur. Ég er aldrei laus viö hann en ég er orðinn umburöarlyndari gagnvart vissum hlutum af mér sjálfum, ýmsu sem ég kæri mig ekki um. Jafnframt er ég fúsari aö gefa sjálfum mér tækifæri. Þetta er ágætt dæmi um hvernig „yfirhundurinn“ kemur „undirhundinum" í fráleita aöstööu. Fyrst heimtar hann aö Scott tileinki sér framkomu fórnarlambsins sem lætur hvaöeina yfir sig ganga en áfellist hann síðan fyrir aö vera alger vælukjói. Þaö var þetta síðasta sem kom Scott til aö hefjast handa. Þaö var aðeins eitt sem hægt var aö gera við slíkan „yfirhund“ - kasta honum á haugana viö fyrsta tækifæri. Komi hann aftur sem þjónn er gott eitt um það aö segja en þaö tekur hann trúlega tíma aö sætta sig við aö sleppa taumunum og hætta eftirlitinu. Á meöan verö- ur Scott aö vera á veröi gegn slíkum þáttum og standa „yfirhundinn" aö verki áöur en hann veldur meira tjóni. Þótt Scott geröi þaö eina rétta þegar hann snerist gegn andstæöingi sínum í draumnum heföi veriö rangt fyrir Carol aö beita sömu aöferö. Hún leitaöi hjálpar meö draum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.