Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 32

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 32
MARÍUERLUR OG KRÍUR Þessir fuglar koma á vorin og geta því gefið merki um nýja byrjun, nýja möguleika. PÁFAGAUKAR Páfagaukurinn með litríku fjaðrirnar sínar tengist oft hé- gómaskap. Eftiröpun - að hafa eitthvað eftir eins og páfagaukur - getur einnig komið til greina. SVANIR Fegurri fugl getum við tæpast hugsað okkur. Fegurð og yndisþokki eru vafalaust hugmyndatengsl flestra. SVARTBAKAR OG SKÚMAR Þessir fuglar eru fremur gráðugir og næstum alætur. I draumum geta þeir bent til græðgi. UGLUR Uglan er oftast tengd visku. í draumi getur hún komið fram sem hvatning til að marka betri dóm í ákveðinni stöðu. ÞRESTIR Það er fyrst og fremst fagur söngur þessara fugla sem við hugsum um. Það getur bent til okkar eigin tjáningar- hæfni eða annarra. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.