Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 36

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 36
dreymir aö við dettum niöur stiga er hyggilegt aö kanna hvort bilun sé í einhverju þrepinu. Feli draumurinn ekki í sér neina slíka aövörun er um aö ræöa eitthvert tákn- rænt „fall“. Skólapilt nokkurn dreymdi aö hann dytti niður skóla- tröppurnar. Hann var nýlega kominn heim til foreldra sinna meö óvenju lélegan vitnisburð í einkunnabókinni. Unga stúlku, sem haföi fengiö strangt trúarlegt uppeldi, dreymdi hvaö eftir annaö aö hún væri aö falla þegar hún var farin aö sofa hjá vini sínum. Hún fann aö hún „féll“ í augum Guös. DRAUMAR UM HÚS OG BYGGINGAR Hús og byggingar eru venjulega táknræn í draumum okk- ar. Húsið er útvíkkun á okkur sjálfum eöa mynd af okkur. Þaö ástand sem húsiö og herbergin eru í segir sitt af hverju um núverandi ástand dreymandans. Ef menn koma ekki við sögu í draumnum þýöir húsiö aöstööu hjá okkur sjálfum. Óþarflega stórt hús getur til dæmis bent á of mikinn líkamsþunga. Gamalt og hrörlegt hús getur bent á sitt af hverju sem þörf er á aö endurnýja eöa þaö getur táknaö aö líkaminn þurfi endurnýjunar viö. Hér mun athugun um eigin stööu skipta mestu máli. Ef gólfið er fúiö eöa til stendur aö endurbæta þaö er líklegt aö and- legt ástand viðkomandi sé bágboriö. Illa hirt gólf í eldhúsi eöa boröstofu getur bent til slæmra borösiöa og matar- venja. Þaö sem viö borðum er grunnur góörar heilsu eins og kunnugt er. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.