Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 44

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 44
Draumurinn kom á þeim tíma þegar honum fannst aö líf hans gengi mjög aö óskum. Ljósiö í þessum veðurfarsdraumum getur líka gefiö miklar upplýsingar. Konu nokkra dreymdi aö hún þrammaöi af staö á skíðum í skuggalegu, snæviþöktu landslagi. Þaö var rökkur, hitastigið var rétt um frost- mark og allt var grátt og drungalegt. Hún gekk meö- fram vegi og á eftir sér dró hún bíl. Hún var ekki í neinum vandræðum aö finna sam- hengiö í draumnum, Á þessum tíma var hún þátttak- andi í félagsskap og fannst aö þar ynni hún alveg til- gangslaus störf (bíllinn sem hún dró). Og andrúmsloft- iö í félagsskapnum var í meira lagi vafasamt (myrkrið og drunginn). Hún fór eftir niöurstööunum af draumi sínum og sagöi sig úr félagsskapnum. DRAUMAR UM ÖKUTÆKI Ökutæki getur haft mjög áþreifanlega þýöingu í draumi. Ef viö eigum gamlan bíl og dreymir sífellt aö hann eyði- leggist alveg gæti kannski verið kominn tími til aö huga aö kaupum á nýjum. Ökutæki getur líka gefiö í skyn hvaöa skoðun viö höfum á annarri persónu. Konu nokkra dreymdi aö kunningi hennar ætti nýjan bíl. í raunveruleikanum átti hann engan bíl svo aö bíllinn táknaöi hann sjálfan. Bíllinn var stór, af eldri gerð og gljálakkaöur. Vélarhlífin var opin en undir henni var enga vél aö sjá. Þetta var lýsing undirmeðvitundarinnar. Viö nánari athugun varö konan aö játa aö þaö var einmitt 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.