Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 18

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 18
DRAUMAR SEM ENDUR- SPEGLA RAUNVERULEGAR TILFINNINGAR OKKAR DRAUMAR UM FÓLK Fólk birtist í langflestum draumum. Þaö sem þá skiptir mestu máli er aö gera sér grein fyrir hvaö draumurinn segir um núverandi hugsanir okkar og tilfinningar gagn- vart þeim sem í hlut á. Sumir þessara drauma geta veriö mjög augljósir. Einn þátttakanda í draumafélagi Ann Faraday, Jó- hönnu, dreymdi aö eiginmaður hennar hæfi aftur sam- band viö konu sem hann haföi átt vingott viö nokkrum mánuðum áöur. í draumnum stóö hún viö rúmiö hans meö öxi í hendi í þeim tilgangi aö ráöa honum bana. Þegar hún hóf síöan upp öxina hugsaði hún meö sér aö skjótur dauðdagi væri of góöur handa honum og ákvaö því aö höggva af honum aöra höndina svo aö hann vaknaði og yröi Ijóst aö hún ætlaði að drepa hann. Þetta gæti hafa verið draumur sem haföi aö geyma raunsæjan sannleika. Jóhanna fullyrti þó aö hún heföi rannsakað máliö nákvæmlega og væri alveg viss um aö eiginmað- urinn heföi veriö henni trúr eftir aö samskiptum hans og þessarar konu lauk. Draumurinn gaf hins vegar glöggt til kynna aö sambandinu heföi ekki verið slitiö eins og meðvitund hennar taldi víst. í meðvitaðri ósk Jóhönnu um aö gleyma fortíöinni lágu 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.