Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 26

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 26
Ritstjóra nokkurn dreymdi aö hann væri aö þvo hvítum hundi sínum sem við þaö breyttist í himinglaðan lítinn, hvítan loöhund. Börn mannsins söfnuöust saman í kring- um hann og dáöust aö breytingunni. Þessi draumur sýndi gagnrýnt eðli fööurins. Hann haföi oft „gelt og urraö“ aö börnunum. Draumurinn bar vott um þörf hans fyrir aö hreinsa sig (þvo hundinn) af þessum vana. Ef hann gæti lagt þetta hóflausa, gagnrýna atferli til hliðar mundi þaö vissulega gleöja börnin. KANÍNUR Þar sem kanínur tímgast mjög hratt tengjast þessi dýr kynferöismálum hjá mörgum. í Bandaríkjunum samein- ast þau páskum eöa upprisu (páskahérinn). KETTIR Þó aö kettir séu ánægjuleg gæludýr eru þeir samt sem áöur mjög sjálfstæðir. Sömu drættir hjá mönnum hafa sínar jákvæöu hliöar en gangi þeir of langt getur þaö leitt til einangrunar og þverrandi samstarfs. Köttur getur líka klóraö illa og skiliö eftir langar rispur á húsgögnum. KRÓKÓDÍLAR Krókódílar eru þekktir fyrir stóran, ógeöslegan kjaft, hræöilegar tennur og hættulegan hala. Ef okkur dreymir krókódíla væri kannski skynsamlegt aö hugsa um hvort viö höfum talað illa um einhvern eöa eitthvað - þaö hef- ur ef til vill haft skaðleg áhrif. Krókódílar koma venjulega 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.