Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 41

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 41
frammi fyrir okkur getum viö verið viss um aö þaö hafi sagt sannleikann. DRAUMAR UM AÐ TAPA OG FINNA DÝRGRIPI Konu nokkra dreymdi aö hún heföi týnt tékkheftinu sínu °g daginn eftir reyndist þaö horfiö. Daginn áöur haföi hún veriö á ströndinni skammt frá og hún fór strax þangað til aö leita. Til allrar hamingju fann hún heftið en án draums- ins heföu getaö liöiö margir dagar áöur en hún byrjaði aö leita aö því og þá heföi þaö sennilega verið of seint. Draumur sem þessi getur aö sjálfsögöu líka verið aö- vörun. Ef til vill eru saumarnir í handtöskunni farnir aö gefa sig eöa hankinn aö því kominn aö detta af. Eftir svona draum gæti verið skynsamlegt aö láta gera viö töskuna eöa kaupa nýja. Ef viö höfum hvorki týnt né eigum á hættu aö týna dýr- gripum er draumurinn alveg tvímælalaust táknrænn. Viö getum svo spurt okkur sjálf hvaöa verðmætum viö kynn- um aö geta verið aö því komin aö glata. Ungar konur dreymir aö þær týni dýrgripum þegar þær byrja aö standa ' líkamlegu sambandi viö karlmenn. Hér mun uppeldisleg- ur bakgrunnur aö sjálfsögðu gegna stóru hlutverki. Ungt fólk í háskóla eöa öörum menntastofnunum ^reymir oft um aö týna veski eöa öörum verðmætum, Þar sem þaö leggur sig í hættu viö allt annað verö- Tiætakerfi en foreldrarnir og er ef til vill aö breyta um viöhorf. Þetta er í sjálfu sér ekki neikvætt. Gömul verö- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.