Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 15

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 15
atvinna hans krefðist margvíslegra aukastarfa og hinn meðvitaði hluti hennar hafði fallist á þetta. Hún hlaut þó að hafa tekið sérstaklega eftir ýmsu sem ekki kom heim og saman, ýmsu sem hún hafði þó bælt niður af því að hún vildi ekki horfast í augu við þann möguleika að eig- inmaðurinn væri henni ótrúr. Ef til vill hafði hún séð glitta í bréfið þegar hann fór úr jakkanum. Til yfirnáttúrlegra drauma heyra einnig draumar um framtíðina. Georg var í hamingjusömu hjónabandi og hafði gaman af draumi þar sem hann var með skilnaðar- skjölin í höndunum og sagði: Næst ætla ég að giftast konu sem er þroskaðri. Þegar hann dreymdi þetta hafði hann verið giftur í níu ár, elskaði konu sína og hafði aldrei látið hvarfla að sér að vera henni ótrúr. Þremur árum seinna voru þau skilin og bæði gift að nýju. Honum var þá fullljóst að hann og fyrri kona hans höfðu alls ekki átt saman. Hann gat raunar ekki skilið hvernig á því stóð að þau giftust. Þessi draumur um framtíðina sýndi að 'hnst inni var Georg Ijóst að hjónaband hans var ekki eins gott og skyldi. Af ýmsum ástæðum hafði hann þó ekki leitt hugann að því fyrr. Mörg dæmi eru um að fólk, sem tengt er böndum vin- áttu eða frændsemi, hefur fjarskynjunarsamband í draumi. Aldísi dreymdi marga drauma sem lýsa þessu. kfana dreymdi til dæmis að hún væri að tala við góða vinkonu sína, roskna konu. Það var vinkonan sem „átti fhJmkvæðið" og í draumnum heyrði Aldís rödd hennar e'ns og í síma. Vinkonunni fannst vera orðið langt síðan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.