Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 54
meö litlum gluggum. Mig langar meira til aö velja þaö fyrra
þar sem þaö er stórt og rúmgott og þaðan er yndisleg út-
sýn yfir dalinn og hafiö. Þar yröi dásamlegt aö vera á
sumrin þar sem engin önnur hús eru í nágrenninu. Á vet-
urna hlýtur hins vegar aö veröa kalt þar, líklega hræöilegur
kuldi. Þaö getur heldur ekki verið mjög traust í miklum
stormi. Hitt húsiö er alltof nærri hafinu. Ég get ekki hindrað
ólgandi öldurnar í aö skola því burt þó aö þaö virðist vera
sterklega byggt.
Meö því einu aö segja frá draumnum skýröust atriöi sem
hún haföi ekki hugsað um fyrr - aö ólgandi bylgjur ógnuöu
húsinu við hafið. Meö öörum orðum innihéldu undirokaöar
tilfinningar, sem hún var hrædd um aö geröu vart viö sig í
heimilislegri stööu, aö minnsta kosti jafnmikið hatur og ást.
Til þess aö taka málið enn sterkari tökum lét hún fyrst hús-
iö við hafið fá leyfi til aö tala. Aö láta draumamynd tala ger-
ist meö hjálp tveggja stóla. Maður sest í annan stólinn og
er meö fullri meövitund. Því næst flytur maöur sig yfir á
hinn stólinn, samsamar sig draumamyndinni, gefur henni
mál og leyfi til aö segja hug sinn. Húsiö viö hafiö sagði:
„Ég er húsiö viö hafið. Ég er mjög gamalt og sterkt. Ég
hef þykka, trausta veggi en þó aö ég hafi allt fram aö þessu
staöiö gegn árásum hafsins er komin rotnun í undirstööur
mínar og því fer ég senn aö hrynja. Ég geri mitt besta til að
vernda þá sem hjá mér búa. Ein fjölskylda býr hér núna -
vaxandi fjölskylda, margt fólk. Þegar sjórinn skellur á veggj-
um mínum dregur fólkiö gluggatjöldin fyrir, hitar sér tesopa
og syngur ýmsa söngva framan viö arininn. Þannig deyfir
52