Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 54

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 54
meö litlum gluggum. Mig langar meira til aö velja þaö fyrra þar sem þaö er stórt og rúmgott og þaðan er yndisleg út- sýn yfir dalinn og hafiö. Þar yröi dásamlegt aö vera á sumrin þar sem engin önnur hús eru í nágrenninu. Á vet- urna hlýtur hins vegar aö veröa kalt þar, líklega hræöilegur kuldi. Þaö getur heldur ekki verið mjög traust í miklum stormi. Hitt húsiö er alltof nærri hafinu. Ég get ekki hindrað ólgandi öldurnar í aö skola því burt þó aö þaö virðist vera sterklega byggt. Meö því einu aö segja frá draumnum skýröust atriöi sem hún haföi ekki hugsað um fyrr - aö ólgandi bylgjur ógnuöu húsinu við hafið. Meö öörum orðum innihéldu undirokaöar tilfinningar, sem hún var hrædd um aö geröu vart viö sig í heimilislegri stööu, aö minnsta kosti jafnmikið hatur og ást. Til þess aö taka málið enn sterkari tökum lét hún fyrst hús- iö við hafið fá leyfi til aö tala. Aö láta draumamynd tala ger- ist meö hjálp tveggja stóla. Maður sest í annan stólinn og er meö fullri meövitund. Því næst flytur maöur sig yfir á hinn stólinn, samsamar sig draumamyndinni, gefur henni mál og leyfi til aö segja hug sinn. Húsiö viö hafiö sagði: „Ég er húsiö viö hafið. Ég er mjög gamalt og sterkt. Ég hef þykka, trausta veggi en þó aö ég hafi allt fram aö þessu staöiö gegn árásum hafsins er komin rotnun í undirstööur mínar og því fer ég senn aö hrynja. Ég geri mitt besta til að vernda þá sem hjá mér búa. Ein fjölskylda býr hér núna - vaxandi fjölskylda, margt fólk. Þegar sjórinn skellur á veggj- um mínum dregur fólkiö gluggatjöldin fyrir, hitar sér tesopa og syngur ýmsa söngva framan viö arininn. Þannig deyfir 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.