Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 55

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 55
þaö drunumar frá öldunum og gleymir þeim.“ Hafiö sagöi: „Ég er hafið. Þegar ég er rólegt bylti ég mér vingjarnlega meðfram ströndinni og ógna hreint ekki litla húsinu. Þegar aftur á móti stormur dynur á og lemur upp öldur mínar mundi ég óska aö húsiö væri þar ekki því aö ég get raunar ekki breitt úr mér án þess aö skemma það. Þetta hús heföi alls ekki átt aö byggja á ströndinni. Eg á ströndina og ég hef þörf fyrir aö geta velt mér um allt svæöiö. Mig langar ekki til aö eyðileggja húsiö eöa farga fólkinu sem þar býr en þetta fólk heldur til á landareign minni en ég ekki á þess umráðasvæði. Ég reyni aö hafa hemil á mér fólksins vegna en þaö er ekki gott fyrir mig. Ég hef stundum þörf fyrir aö hreyfa mig á ofsafenginn hátt og læt þá gjarnan mikið til mín heyra. Haf getur ekki alltaf ver- lÖ rólegt - þaö er ekki eðli þess. Þegar eitthvaö æsir mig upp þarf ég mikiö rými.“ Nú haföi Ann hlotiö nýjan og mikilvægan skilning. Þaö var ekki af viökvæmni gagnvart starfsframa og metnaöi honum tengdum sem hún óttaðist aö veröa yfirbuguð til- |inningalega. Óttinn var fólginn í því aö hennar eigin tilfinn- ingar yröu alltof sterkar ef einhver (hún sjálf meðtalin) myndi aö loka þær inni í geðþekkri en takmarkaöri veröld heimilisins. Og þessar tilfinningar höföu rétt til aö tjá sig. Fólkiö í húsinu viö sjóinn nýtur ölduniðarins en óskar ekki eftir aö komast í of áþreifanleg kynni viö öldurnar. Þaö hefur byggt múrveggi til aö forðast þær og veröur hrætt ef tilfinningarnar (öldurnar) veröa of sterkar. Allt heimilislífiö var táknrænt fyrir Ann eins og leiksýning - eitthvaö sem 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.