Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 39

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 39
aö þú hrífist af er þaö greinilegur viövörunardraumur. Þökk sé Freud aö viö skulum nú vita aö þaö er fullkom- !ega eölilegt aö viö lööumst kynferðislega aö ööru fólki, t|l dæmis börn, ættingjar og fólk af sama kyni. Slíkar til- finningar eru eölilegur hluti af lífinu og fela ekki í sér aö fiienn séu á nokkurn hátt kynvilltir. Þaö er ekki fyrr en '/iö bolum þessum tilfinningum og draumórum algerlega frá vitund okkar aö um hættu er aö ræöa. Svo geta þær valdið spennu (æsingu) sem knýr okkur til aö vinna verk sem viö höfum raunar alls engan áhuga á. Kynferðislegir draumar vekja oft athygli okkar á þess háttar hættu. Ef þú í draumi fæst við kynferöismál á þann hátt aö Það ofbýöur meövitund þinni er þaö öruggt merki þess ^ð þú hefur tekiö upp hátterni sem er í andstööu viö eðli- le9ar tilfinningar þínar. Draumurinn er aövörun og á- áending um aö breyta því. Oft mun stefnuföst breyting Vera nægileg. ^aö er algjörlega eölilegt að hafa kynferðislegar tilfinn- 'ngar gagnvart næstum öllum, einnig eigin fjölskyldumeö- '^um. Stúlka, sem gerir sér grein fyrir þessu í tengslum vjö fööur sinn eöa bróöur, á miklu síöur á hættu aö setja álaga sinn á sama bekk. Ef tilfinningarnar væru ómeðvit- aöar gæti hún hins vegar búist viö aö félagi hennar s^ipaöi svipaöan sess og faðir hennar og bróöir. Ef til vill ofbýöur ýmsum ef þeir sjá sig í draumi stunda v®ndi en þannig skilur hjartaö þaö þegar maöur annað- v°rt gefur eöa stillir sig um kynferðisleg mök til endur- Qjalds fyrir þau gæöi sem viö höfum þegið. Þó aö viö 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.