Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 7

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 7
HVAÐ ERU DRAUMAR? Hvaö er eiginlega draumur? „Boöskapur frá guöunum," hefði veriö sagt í Grikklandi til forna. „Tilkynning frá undir- vitundinni," er sagt nú á dögum. Munurinn er ef til vill ekki ^ikiH þegar til á aö taka. Sumir draumar geta verið harla hversdagslegir en aðrir hreint ótrúlegir. Martröö getur orðið bitur reynsla sem veldur langvarandi ótta og stundum eru hraumar svo auöugir aö fegurö og gleði aö menn heföu ekki meö nokkru móti viljaö missa af þeim. Sumir draumar segja fyrir um framtíöina en aðrir viröast veita innsýn í fyrra íf okkar. Hvaö er þaö þá sem er samnefnari fyrir alla Pessa drauma? Langflestir draumar viröast endurspegla þaö sem hugur °Lkar hefur veriö bundinn viö síðustu dagana. Þaö á einnig viö um drauma sem virðast ná langt út fyrir daglega f'ivist okkar - eins og þegar villimaöur frá steinöld ofsækir °kkur meö uppreidda kylfu eöa viö tölum viö ættingja sem háinn er fyrir langalöngu. Villimaöurinn táknar einhvern ®öa eitthvaö sem olli dreymandanum ótta í erli dagsins en h'nn látni minnist gjarnan á hugmynd sem hann eöa hún f.k upp á viö okkur fyrir mörgum árum og er mikilvæg Vnr núverandi líf okkar. Draumurinn er eins og kvikmynda- syning þar sem viö erum sjálf bæöi leikstjóri og handrits- hofundur og leikum einnig aöalhlutverkiö. Þaö sem draum- nnn gerir er aö sýna okkur eins og á tjaldi þaö sem hrær- ,S lnnst f huga okkar, þaö sem okkur finnst um aöra eöa vernig við lifum lífinu venjulega. Allir eiga á hverri nóttu 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.