Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 7

Vikan - 04.11.1993, Side 7
HVAÐ ERU DRAUMAR? Hvaö er eiginlega draumur? „Boöskapur frá guöunum," hefði veriö sagt í Grikklandi til forna. „Tilkynning frá undir- vitundinni," er sagt nú á dögum. Munurinn er ef til vill ekki ^ikiH þegar til á aö taka. Sumir draumar geta verið harla hversdagslegir en aðrir hreint ótrúlegir. Martröö getur orðið bitur reynsla sem veldur langvarandi ótta og stundum eru hraumar svo auöugir aö fegurö og gleði aö menn heföu ekki meö nokkru móti viljaö missa af þeim. Sumir draumar segja fyrir um framtíöina en aðrir viröast veita innsýn í fyrra íf okkar. Hvaö er þaö þá sem er samnefnari fyrir alla Pessa drauma? Langflestir draumar viröast endurspegla þaö sem hugur °Lkar hefur veriö bundinn viö síðustu dagana. Þaö á einnig viö um drauma sem virðast ná langt út fyrir daglega f'ivist okkar - eins og þegar villimaöur frá steinöld ofsækir °kkur meö uppreidda kylfu eöa viö tölum viö ættingja sem háinn er fyrir langalöngu. Villimaöurinn táknar einhvern ®öa eitthvaö sem olli dreymandanum ótta í erli dagsins en h'nn látni minnist gjarnan á hugmynd sem hann eöa hún f.k upp á viö okkur fyrir mörgum árum og er mikilvæg Vnr núverandi líf okkar. Draumurinn er eins og kvikmynda- syning þar sem viö erum sjálf bæöi leikstjóri og handrits- hofundur og leikum einnig aöalhlutverkiö. Þaö sem draum- nnn gerir er aö sýna okkur eins og á tjaldi þaö sem hrær- ,S lnnst f huga okkar, þaö sem okkur finnst um aöra eöa vernig við lifum lífinu venjulega. Allir eiga á hverri nóttu 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.