Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 19

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 19
hefndartilfinningar sem heföu getað valdiö alvarlegum vandamálum ef draumurinn heföi ekki vakið athygli hennar á þeim. Meö sjálfri sér óskaöi Jóhanna eftir aö ..grafa stríösöxina" en undirvitund hennar var greinilega ekki sama sinnis. Félagarnir í hópnum stungu fyrst upp á því aö Jóhanna fengi útrás fyrir hefndartilfinningar sín- ar meö því aö berja á stórum kodda. Því næst sagöi hún eiginmanni sínum frá öllu saman og þeim kom saman um aö byggja upp nýtt og traustara samband sín á milli. Þegar okkur dreymir fólk sem viö höfum verið í nánu sambandi viö fyrr á árum, til dæmis foreldra og systkini, birtist þaö eins og áöur fyrr, líkt og viö heföum haldið á- fram aö hafa náiö samband viö það. Hins vegar er þaö gjaman tákn fyrir hluta af okkur sjálfum, eitthvað sem viö höfum sótt til þessa fólks. Þegar þaö birtist í draumi er á- stæöan gjarnan sú aö viö höfum reynt eitthvaö sem minnir á svipað tilvik eöa stööu í fortíðinni. Athafnir æsk- annar verða auöveldlega „innri raddir" sem eru hluti af sálrænu kerfi okkar. Eiríkur var úr verkamannastétt og sagöi aö látinn faöir sinn birtist sér sífellt í draumi en hann var um þær mundir aö reyna aö bæta aöstööu sína. Þegar hann ráö- perði aö kaupa hús í betra hverfi dreymdi hann aö faðir- 'nn hringdi frá Rauðahafinu og bæöi soninn aö hitta sig Pm daginn eftir. Eiríkur túlkaöi rautt sem hlýju og haf sem tilfinningar. Þetta minnti hann á þá ákveönu sann- seringu fööur síns aö hlýjar, mannlegar tilfinningar væri aöeins aö finna í verkamannastéttinni - meðal borgara- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.