Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 19

Vikan - 04.11.1993, Page 19
hefndartilfinningar sem heföu getað valdiö alvarlegum vandamálum ef draumurinn heföi ekki vakið athygli hennar á þeim. Meö sjálfri sér óskaöi Jóhanna eftir aö ..grafa stríösöxina" en undirvitund hennar var greinilega ekki sama sinnis. Félagarnir í hópnum stungu fyrst upp á því aö Jóhanna fengi útrás fyrir hefndartilfinningar sín- ar meö því aö berja á stórum kodda. Því næst sagöi hún eiginmanni sínum frá öllu saman og þeim kom saman um aö byggja upp nýtt og traustara samband sín á milli. Þegar okkur dreymir fólk sem viö höfum verið í nánu sambandi viö fyrr á árum, til dæmis foreldra og systkini, birtist þaö eins og áöur fyrr, líkt og viö heföum haldið á- fram aö hafa náiö samband viö það. Hins vegar er þaö gjaman tákn fyrir hluta af okkur sjálfum, eitthvað sem viö höfum sótt til þessa fólks. Þegar þaö birtist í draumi er á- stæöan gjarnan sú aö viö höfum reynt eitthvaö sem minnir á svipað tilvik eöa stööu í fortíðinni. Athafnir æsk- annar verða auöveldlega „innri raddir" sem eru hluti af sálrænu kerfi okkar. Eiríkur var úr verkamannastétt og sagöi aö látinn faöir sinn birtist sér sífellt í draumi en hann var um þær mundir aö reyna aö bæta aöstööu sína. Þegar hann ráö- perði aö kaupa hús í betra hverfi dreymdi hann aö faðir- 'nn hringdi frá Rauðahafinu og bæöi soninn aö hitta sig Pm daginn eftir. Eiríkur túlkaöi rautt sem hlýju og haf sem tilfinningar. Þetta minnti hann á þá ákveönu sann- seringu fööur síns aö hlýjar, mannlegar tilfinningar væri aöeins aö finna í verkamannastéttinni - meðal borgara- 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.