Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 33

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 33
SKORDÝR BÝFLUGUR Býflugurnar safna hunangi sem er bæöi hollur og góður matur - en þær geta líka stungiö. FLUGUR Þær eru oftast þreytandi og ergilegar. Viö reynum því gjarnan aö fæla þær frá okkur. Konu nokkra dreymdi aö hún sæti á hækjum sér og dræpi flugur sem síðan breyttust í menn. Draumurinn var henni greinileg ábend- ing um aö hún skyldi eyða þeirri óvild sem hún bar í brjósti til vissra manna. GEITUNGAR Aöaleinkenni þessa skordýrs er aö þaö stingur. Þess vegna geta draumar um þaö þýtt sár og önnur óþægindi í lífinu. KÓNGULÆR Helsta einkenni kóngulóa er vefurinn sem þær spinna og nota sem gildru til að veiöa sér til matar. í draumi táknar kóngulóarvefur gjarnan gildru sem viö erum aö því kom- in að falla í. Aö dreyma kónguló getur veriö aövörun um slæman ávana, freistingu eöa erfiöleika í viðskiptum. LIRFUR OG MAÐKAR þess kvikindi tákna oft upplausn og eyðileggingu. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.