Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 33

Vikan - 04.11.1993, Side 33
SKORDÝR BÝFLUGUR Býflugurnar safna hunangi sem er bæöi hollur og góður matur - en þær geta líka stungiö. FLUGUR Þær eru oftast þreytandi og ergilegar. Viö reynum því gjarnan aö fæla þær frá okkur. Konu nokkra dreymdi aö hún sæti á hækjum sér og dræpi flugur sem síðan breyttust í menn. Draumurinn var henni greinileg ábend- ing um aö hún skyldi eyða þeirri óvild sem hún bar í brjósti til vissra manna. GEITUNGAR Aöaleinkenni þessa skordýrs er aö þaö stingur. Þess vegna geta draumar um þaö þýtt sár og önnur óþægindi í lífinu. KÓNGULÆR Helsta einkenni kóngulóa er vefurinn sem þær spinna og nota sem gildru til að veiöa sér til matar. í draumi táknar kóngulóarvefur gjarnan gildru sem viö erum aö því kom- in að falla í. Aö dreyma kónguló getur veriö aövörun um slæman ávana, freistingu eöa erfiöleika í viðskiptum. LIRFUR OG MAÐKAR þess kvikindi tákna oft upplausn og eyðileggingu. Ef

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.