Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 28

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 28
og þörfina fyrir aö sýna þá. Báðir þurftu aö hugsa meira um sjálfan sig og aö þeir skyldu sleikja hvor annars sár gaf til kynna aö þeir gátu hjálpaö hvor öörum. Þrjátíu og fimm ára gamlan mann haföi allt frá barnæsku dreymt aö hann yröi ofsóttur og étinn af Ijóni. Ljóniö tákn- aöi vonda skapgerð hans og skort á sjálfstjórn. Þegar hann fór aö vinna meö þetta verkefni sem hluta af sínum andlega þroska hætti hann aö dreyma þetta. Þó aö margir draumar um Ijón snúist um vanstillta skapsmuni er raunin auövitaö ekki alltaf sú. Fyrir feiminn og óframfærinn mann getur slíkur draumur bent til aukins sjálfsálits eöa draumurinn veriö hvatning fyrir hann til aö haga sér eins og Ijón. MÝS Mýs tákna minni háttar ertingu. Mús, sem leitar sér mat- ar í húsinu, getur þýtt aö einhver eða eitthvaö eyðir fjár- munum okkar. NAUT Naut getur haft margs konar merkingar fyrir ýmsar mis- munandi persónur. Fyrir suma mun nautiö vera tákn um kynhvöt, fyrir aöra táknar þaö styrk. Aö vera ofsóttur af ólmu nauti getur þýtt óstjórnlega kynhvöt. Að teyma naut í bandi, sem fest er í hring í nösum þess, getur hins veg- ar þýtt aö viö ráðum yfir athöfnum okkar. Draumur um naut getur líka vísaö til einhvers sem fæddur er í nauts- merkinu. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.