Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 26

Vikan - 04.11.1993, Page 26
Ritstjóra nokkurn dreymdi aö hann væri aö þvo hvítum hundi sínum sem við þaö breyttist í himinglaðan lítinn, hvítan loöhund. Börn mannsins söfnuöust saman í kring- um hann og dáöust aö breytingunni. Þessi draumur sýndi gagnrýnt eðli fööurins. Hann haföi oft „gelt og urraö“ aö börnunum. Draumurinn bar vott um þörf hans fyrir aö hreinsa sig (þvo hundinn) af þessum vana. Ef hann gæti lagt þetta hóflausa, gagnrýna atferli til hliðar mundi þaö vissulega gleöja börnin. KANÍNUR Þar sem kanínur tímgast mjög hratt tengjast þessi dýr kynferöismálum hjá mörgum. í Bandaríkjunum samein- ast þau páskum eöa upprisu (páskahérinn). KETTIR Þó aö kettir séu ánægjuleg gæludýr eru þeir samt sem áöur mjög sjálfstæðir. Sömu drættir hjá mönnum hafa sínar jákvæöu hliöar en gangi þeir of langt getur þaö leitt til einangrunar og þverrandi samstarfs. Köttur getur líka klóraö illa og skiliö eftir langar rispur á húsgögnum. KRÓKÓDÍLAR Krókódílar eru þekktir fyrir stóran, ógeöslegan kjaft, hræöilegar tennur og hættulegan hala. Ef okkur dreymir krókódíla væri kannski skynsamlegt aö hugsa um hvort viö höfum talað illa um einhvern eöa eitthvað - þaö hef- ur ef til vill haft skaðleg áhrif. Krókódílar koma venjulega 24

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.