Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 44

Vikan - 04.11.1993, Page 44
Draumurinn kom á þeim tíma þegar honum fannst aö líf hans gengi mjög aö óskum. Ljósiö í þessum veðurfarsdraumum getur líka gefiö miklar upplýsingar. Konu nokkra dreymdi aö hún þrammaöi af staö á skíðum í skuggalegu, snæviþöktu landslagi. Þaö var rökkur, hitastigið var rétt um frost- mark og allt var grátt og drungalegt. Hún gekk meö- fram vegi og á eftir sér dró hún bíl. Hún var ekki í neinum vandræðum aö finna sam- hengiö í draumnum, Á þessum tíma var hún þátttak- andi í félagsskap og fannst aö þar ynni hún alveg til- gangslaus störf (bíllinn sem hún dró). Og andrúmsloft- iö í félagsskapnum var í meira lagi vafasamt (myrkrið og drunginn). Hún fór eftir niöurstööunum af draumi sínum og sagöi sig úr félagsskapnum. DRAUMAR UM ÖKUTÆKI Ökutæki getur haft mjög áþreifanlega þýöingu í draumi. Ef viö eigum gamlan bíl og dreymir sífellt aö hann eyði- leggist alveg gæti kannski verið kominn tími til aö huga aö kaupum á nýjum. Ökutæki getur líka gefiö í skyn hvaöa skoðun viö höfum á annarri persónu. Konu nokkra dreymdi aö kunningi hennar ætti nýjan bíl. í raunveruleikanum átti hann engan bíl svo aö bíllinn táknaöi hann sjálfan. Bíllinn var stór, af eldri gerð og gljálakkaöur. Vélarhlífin var opin en undir henni var enga vél aö sjá. Þetta var lýsing undirmeðvitundarinnar. Viö nánari athugun varö konan aö játa aö þaö var einmitt 42

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.