Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 32

Vikan - 04.11.1993, Side 32
MARÍUERLUR OG KRÍUR Þessir fuglar koma á vorin og geta því gefið merki um nýja byrjun, nýja möguleika. PÁFAGAUKAR Páfagaukurinn með litríku fjaðrirnar sínar tengist oft hé- gómaskap. Eftiröpun - að hafa eitthvað eftir eins og páfagaukur - getur einnig komið til greina. SVANIR Fegurri fugl getum við tæpast hugsað okkur. Fegurð og yndisþokki eru vafalaust hugmyndatengsl flestra. SVARTBAKAR OG SKÚMAR Þessir fuglar eru fremur gráðugir og næstum alætur. I draumum geta þeir bent til græðgi. UGLUR Uglan er oftast tengd visku. í draumi getur hún komið fram sem hvatning til að marka betri dóm í ákveðinni stöðu. ÞRESTIR Það er fyrst og fremst fagur söngur þessara fugla sem við hugsum um. Það getur bent til okkar eigin tjáningar- hæfni eða annarra. 30

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.