Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 40

Vikan - 04.11.1993, Síða 40
séum alin upp viö þetta frá barnæsku breytir þaö ekki skoðun hjartans á málinu. Ef þig dreymir kynferöislegt samband viö persónu sem þú þekkir ekki er draumurinn táknrænn - hann bendir til einhvers annars en kynmaka. Fyrst og fremst ber að festa í huga þær tilfinningar sem voru tengdar draumn- um. Voru þær þægilegar eöa óþægilegar? Einkar þægi- legur draumur um kynmök meö Robert Redford eöa Madonnu mun aftur á móti vísa til þægilegrar eöa á- nægjulegrar reynslu sem viö höfum orðið fyrir daginn áður. Allur lífsþróttur okkar er af ástleitinni gerö. Kynmök eru aöeins eitt af tjáningarformum hans. DRAUMAR UM NEKT Slíkir draumar eru sjaldan tengdir kynferöismálum. Að sjálfsögöu geta þeir þó veriö aðvörun um aö eitthvað sé athugavert viö klæðnað okkar. En ef allt er aö ööru leyti > lagi getum viö spurt okkur sjálf hvers vegna okkur finnst viö vera nakin, afhjúpuö og viökvæm. Ef þig dreymir til dæmis aö þú gangir nakinn úti á götu án þess aö nokkur viröist bregöast illa viö því eru það skilaboð hjartans um aö dulargervi, sem þú notar í vöku, sé alveg óþarft. Ráövendni, hreinskilni og viökvæmni birtist oft í draumi um nekt. Kvöld eitt förum viö ef til vill aö hátta og hugleið- um hvort lítill sonur okkar eöa dóttir hafi í raun sagt sann- Ieikann. Dreymi okkur um nóttina aö barnið standi nakið

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.