Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 46

Vikan - 04.11.1993, Síða 46
Þetta benti til aö eitthvað í núverandi aöstööu hans minnti á fyrri ár. Hann sá sporvagninn sem mynd af hjónabandi sínu sem nú stefndi í ranga átt. Hann haföi einbeitt sér aö starfsframanum í staö þess aö keppa aö ánægjulegu heimilislífi eins og hann haföi búið viö sem ungur, ógiftur maður. Þetta hafði hin þýska vin- kona hans lofað aö veita honum og hún gagnrýndi hann fyrir aö hafa ekki uppfyllt eigin þarfir í þessu efni. Vega- eöa gatnamót eru venjuleg draumatákn um aö taka ákvöröun. Draumurinn sýnir greinilega ákvöröun mannsins um aö slíta sambandinu viö vinkonuna og taka upp fyrri sam- skipti við konu sína. Hann var þó viss um aö þetta mundi „særa“ vinkonu hans sem í draumnum var gamla konan sem varö fyrir slysi. Hann sá hana nú sem gamalt viöhald sem klæddist leöurfatnaöi og haföi reynt aö „frelsa" hann. Eigin- kona hans haföi oft reynt aö fá hann til aö rifta sambandinu og fullvissað hann um aö stúlkan mundi fljótt sætta sig við þaö. En draumurinn afhjúpaði enn meiri áhyggjur hjá mann- inum: Mundi honum og eiginkonunni takast aö komast yfir götuna „hættulegu" og byggja upp hamingjusamara líf, þó að hann sliti sambandinu viö vinkonuna? Algengt er aö dreyma aö maöur sé ekki fær um aö nota hemla ökutækis. Viö förum ýmist áfram eöa aftur á bak. Báöar áttir benda til aö viö þurfum á auknum viljastyrk aö halda, venjulega til þess aö hafa taumhald á líkarnlegum löngunum okkar. Hreyfing aftur á bak hefur ennþá meiri á- hrif af „töpuöu svæði“. Hemlunum má líkja viö framlag vilj- ans. 44

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.