Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 24

Vikan - 04.11.1993, Side 24
DRAUMAR UM DÝR Draumar um dýr eru venjulega táknrænir. Dýr hafa því aö- eins beina þýöingu ef viö umgöngumst dýr í vöku. Ef okkur dreymir fólk í dýragervi er þaö einkum vegna þess aö okkur finnst aö eitthvað birtist í fari þess sem minnir á viðkomandi dýrategund. Ef til vill sjáum viö ein- hvern sem hana eöa grís eöa okkur sjálf sem lamb á leiö í sláturhúsið. APAR Apar tákna oft léttúö og strákapör. Tíu ára dreng dreymdi eitt sinn apa og trúö sem veltust um. Draumurinn sagöi greinilega að hann hagaði sér eins og trúöur og léki ýmis skrípalæti eins og api. BIRNIR Birnir geta verið bæöi ærslafengnir og hættulegir. Klær þeirra geta tætt okkur í sundur. Björninn er svo sterkur að hann getur kramið okkur til bana. Hugblærinn í draumnum mun gefa til kynna hvort þaö er hin leikræna eöa hættu- lega hliö sem um er aö ræöa. Birnir tákna eiginleika hjá mönnum. Þeir geta veriö verndandi, kærleiksríkir og leik- andi en í öörum tilfellum beinlínis lífshættulegir. Ef þig dreymir björn getur þaö líka bent á mann sem heitir Björn. FÍLAR Vegna fádæma afls og stæröar tákna fílar hjá mörgum 22

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.