Vikan


Vikan - 21.03.1994, Qupperneq 19

Vikan - 21.03.1994, Qupperneq 19
Ég geri mér fullkomna grein fyrir því að það er mjög erfitt fyrir foreldra að heyra slík tíðindi því þetta er ekkert síður erfitt fyrir þau en mann sjálfan. Þau hugsa eflaust um hvað bíði eiginlega „barnsins" þeirra. Hvað tekur við? Ætlar það að lifa sem einstæðingur allt sitt líf - eða hvað? Verður það fyrir að- kasti? Kemur það til með að missa vinnu, húsnæði og svo framvegis? Ég er viss um að svona hugsanir koma fljótt upp á yfirborðið. Spurn- ingarnar eru eflaust eins margar og misjafnar og fólk- ið. Einnig get ég ímyndað mér að foreldrar spyrji sig hvað þeir hafi gert rangt og annað í þeim dúr. Sjálfs- ásökunin er eflaust sjaldnast langt undan. Það er oft ekki langur tími sem foreldrar fá til að vinna úr þessum tíð- indum því samskiptin við börn þeirra verða að halda áfram.“ UPPGÖTVAÐI AÐ ÉG VAR SKOTIN Í KONU Hvemig voru þessi mál hjá þér Sólveig? „Ég er þannig gerð að það tekur mig nokkurn tíma að vinna úr svona málum. Ég var ákveðin í að reyna að sætta mig við þessa hluti og ætlaði að lifa með þeim með sjálfri mér og láta þar við sitja. Ég gerði mér ákveðna hugmynd um þá manneskju sem ég vildi vera út á við og ætlaði mér ekkert að breyta henni. Ég lagðist í ferðalög og fór að gera allt mögulegt sem aðrar stelpur gera að jafnaði ekki í skólaleyfum. Ég fór á sjó átján ára, tók Meiraprófið á flutningabíl, reyndi að dreifa athyglinni frá þessu og ætlaði mér ekki að hugsa um þetta meir.“ Hvernig voru samskipti þín við hitt kynið? „Allir þeir karmenn sem ég kom nálægt og voru á eftir mér höfðu ekki erindi sem erfiði því ég setti alltaf blæj- ■ „Það er nokkuð fyndið að þegar ég er að aka niður Laugaveginn með vini mínum og sam- starfsfélaga að við horfum á eftir sams- konar konum." ■ „Fékk jafn mikið út úr kynlífi með kærastanum eins og að skrsela kartöflur." 3.TBI. 1994 VIKAN 19 LESBIUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.