Vikan


Vikan - 21.03.1994, Page 42

Vikan - 21.03.1994, Page 42
DAVALDURINN FRIÐRIK PALL: EGER ENGINN Hvað dettur okkur fyrst í hug þegar við heyrum orðið dáleiðari? Fram- byggöur, eldri maður, grár í vöngum, svolítið Fraudískur í framan, með móðugrá seiðandi augu og dinglandi vasaúr í kræk- lóttri krumlu? - Kannski, en það var þó ekki þessi mynd sem mætti blaðamanni þegar hann 42 VIKAN 2.TBL. 1994 1 I kom til viðtals við eina sérmennt- aða dáleiðarann á íslandi um daginn. Ungur, dökkhærður mað- ur með gleraugu á nefinu og hálf- an snúð i munninum opnaði dyrnar og bauð glaðlega gott kvöld. „Fyrirgefðu, ég er að borða kvöldmatinn", sagði pilturinn og bauð mér inn í blokkaríbúð í Breiðholtinu þar sem hann bæði býr og stundar óvenjulega vinnu sina. Ég litaðist um í stofunni og virti fyrir mér diplómur á veggjum, svartan legubekk með hljóönema sér við hlið, nýtískulegar steríó- græjur og borð meö síma og símsvara. Ef ég hefði ekki borið kennsl á manninn eftir að hafa séð hann í þættinum hjá Hemma Gunn um daginn hefði ég eflaust VIÐTAU: HELGA GllÐRUN EIRIKSDOTTIR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.