Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 42

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 42
DAVALDURINN FRIÐRIK PALL: EGER ENGINN Hvað dettur okkur fyrst í hug þegar við heyrum orðið dáleiðari? Fram- byggöur, eldri maður, grár í vöngum, svolítið Fraudískur í framan, með móðugrá seiðandi augu og dinglandi vasaúr í kræk- lóttri krumlu? - Kannski, en það var þó ekki þessi mynd sem mætti blaðamanni þegar hann 42 VIKAN 2.TBL. 1994 1 I kom til viðtals við eina sérmennt- aða dáleiðarann á íslandi um daginn. Ungur, dökkhærður mað- ur með gleraugu á nefinu og hálf- an snúð i munninum opnaði dyrnar og bauð glaðlega gott kvöld. „Fyrirgefðu, ég er að borða kvöldmatinn", sagði pilturinn og bauð mér inn í blokkaríbúð í Breiðholtinu þar sem hann bæði býr og stundar óvenjulega vinnu sina. Ég litaðist um í stofunni og virti fyrir mér diplómur á veggjum, svartan legubekk með hljóönema sér við hlið, nýtískulegar steríó- græjur og borð meö síma og símsvara. Ef ég hefði ekki borið kennsl á manninn eftir að hafa séð hann í þættinum hjá Hemma Gunn um daginn hefði ég eflaust VIÐTAU: HELGA GllÐRUN EIRIKSDOTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.