Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 4
FRA RITSTJORA
vikan
1994
9.TBL. 56.ÁRG.
KR.489 M/VSK.
í áskrift kostar VIKAN kr. 399
eintakiö ef greitt er með gíró en
kr. 359 ef greitt er með VISA,
EURO eða SAMKORTI.
Áskriftargjaldið er innheimt
tvisvar á ári, sex blöð í senn.
Athygli skal vakin á því að
greiða má áskriftina með
EURO, VISA eða SAMKORTI
og er það raunar æskilegasti
greiöslumátinn.
Tekið er á móti áskriftarbeiönum
f sima 91-812300.
Útgefandi:
Fróði hf.
Skrifstofa og afgreiösla:
Ármúli 18, 112 Reykjavík
Sími: 91-812300
Ritstjórn:
Bíldshöfði 18, Reykjavík
Sími: 91-875380
Fax: 879982
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviösson
Aðalritstjóri:
Steinar J. Lúðvíksson
Ritstjóri:
Þórarinn Jón Magnússon
Ritstjórnarfulltrúi:
Jóhann Guöni Reynisson
Framkvæmdastjóri:
Halldóra Viktorsdóttir
Útlitsteikning:
Guðm. R. Steingrímsson
Auglýsingastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Unnið í
Prentsmiðjunni Odda hf.
Höfundar efnis í þessari Viku:
Jóhann Guðni Reynisson
Svava Jónsdóttir
Bryndís Hólm
Þórdís Bachmann
Anna S. Björnsdóttir
Halla Sverrisdóttir
Jóna Rúna Kvaran
Haraldur Einarsson
Guðjón Baldvinsson
Gísli Ólafsson
Myndir í þessari Viku:
Gunnar Gunnarsson
Bragi Þ. Jósefsson
Kristján E. Einarsson
Haraldur Einarsson
Þórarinn Jón Magnússon
Hreinn Hreinsson
Jóhann Guðni Reynisson o.m.fl.
Forsíöumyndina tók Gunnar
Gunnarsson af ungfrú
Norðurlönd, Birnu Bragadóttur.
Förðun Gréta Boöa og Þórunn
Jónsdóttir með Y.S.L.
snyrtivörum. Hárgreiðsla: Alli og
Kalli hárgreiöslustofunni
Komþaníið, Ármúla 15.
Auk þess
sem Vikan
skoöar
skýrslu Samein-
uöu þjóðanna um
stööu kvenna í
heiminum í dag
er aö finna f
þessu tölublaðj
viötöl viö fimm
ólíkar konur. Ein
hefur eldað hafra-
graut ofan í fjóra
stjórnmálamenn, <
þ.e.a.s. eiginmann-
inn og þrjá syni, önn-
ur hefur unnið sér það
m.a. til frægöar að hafa skrif-
aö sögu sem hún nú er aö
gera kvikmynd eftir, sú þriöja
hefur komið víða við í
vitundariðnaðinum en er nú
Avatarkennari og kennir við-
horfastjórnun, sú fjórða rek-
ur gistiheimili í Reykjavík og
loks er það kvenmaðurinn
sem prýðir forsíðu þessa
tölublaðs, Birna Bragadóttir,
ung stúlka sem svo sannar-
lega er með bein í nefinu.
Hún hefur tvívegis áður prýtt
forsíðu Vikunnar og núna er
tilefnið það að hún var kjörin
fegurðardrottning Norður-
landa fyrir stuttu. í þessari
Viku birtast myndir sem við
tíndum út úr myndaalbúmi
hennar.
Það er fróðlegt að kynnast
viðhorfum þessara kvenna
og fræðast um það sem á
daga þeirra hefur drifið.
Hvað fannst t.d. Margróti
Guðmundsdóttur, móður
Guðmundar Árna Stefáns-
sonar félagsmálaráðherra,
þegar honum var boðinn
ráðherrastóll? Hvernig hefur
hún tekið öllu fjölmiðlafárinu
í kringum hann upp á síð-
kastið? Þessu svarar hún
öllu og miklu fleiru - meðal
annars segir hún frá við-
brögðum sínum er í hana
var hringt og henni var sagt
frá hörmulegum örlögum
sona Guðmundar Árna. Við-
talið við Margréti er einstak-
lega hreinskilið og einlægt.
í viðtalinu við Guðbjörgu
*
*
Skúladóttur um aðdragand-
ann að gerð myndarinnar
um Lötu stelpuna kynnumst
við manneskju margra
drauma.
Það kemur á óvart þegar
rætt er við Birnu Bragadóttur,
sem lagt hefur mikíð á sig í
samkeppni um starf sem
Ijósmyndafyrirsæta.að hún
skuli hafa tekið þá ákvörðun,
þegar hún öðlast frægð sem
fegurðardrottning Norður-
ianda, að hætta fyrirsætu-
störfum. Drottningartitill hefur
einmitt talist eftirsóknarverð-
asta hjálpargagn Ijósmynda-
fyrirsætu í hinum harða heimi
tískunnar.
Soffía Lára Karlsdóttir
kennir viðhorfastjórnun, sem
hún segir að gæti stuðlað að
því að leysa upp þau ís-
lensku viðhorf sem skapa
efnahagslegan samdrátt.
Hvorki meira né minna.
Og svo er það hún Matt-
hea sem rekur gistiheimili
við Bugðulæk í Reykjavík.
Blaðakonan, sem skrifar
Vikuviðtalið við hana, þekkir
vel til á heimilinu og lýsir því
þannig að það sé alltaf hátíð
þar á bæ. Viðtalið, sem
snýst um það er drifið hefur
á daga Mattheu, ber yfir-
skriftina „Alls staðar
skein sólin“. Uppá-
halds orðatiltæki
Mattheu.
Þegar þú hef-
ur lesið viðtöl
Vikunnar við
allt þetta
ágæta kven-
fólk skaltu
lesa umfjöll-
unina um
skýrslu
Sameinuðu
fþjóðanna.
Og það er
líka fróðlegt
að lesa í við-
talinu við ís-
f lenskan
starfsmann
Rauða
krossins við
hvaða að-
kvenfólk í Eþíópíu
stæður
býr við.
Þórarinn Jón Magnússon
rítstjóri
4 VIKAN 9. TBL. 1994