Vikan


Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 41

Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 41
sjálfur að myrða ófætt barn sem ég gaf þó líf, þrátt fyrir fáránlegar ástæður fyrir getnaðinum. Mér finnst allt hafa snúist til verri vegar í lífi mínu og ég hef ekki gaman af neinu eins og áður,“ segir hann og er greinilega miður sín. SJÁLFSELSKA OG SEKTARKENND Palli telur sig ekki geta sagt foreldrum sínum frá sínum málum og ber því sektar- kenndina, óhamingjuna og sjálfsútskúfunina einn og af- tengdur öðrum. Hann langar svo til að reyna að bæta stúlkunni upp, ef hægt væri, eitthvað af þeim kvölum sem hann, með sjálfselsku sinni, skóp henni. „Hvað á ég að gera, kæra Jóna Rúna? Á ég að segja foreldrum mín- um frá þessu? Get ég losnað við sektarkennd- ina? Er ég morðingi? Held- ur þú að hún sé mjög reið út í mig? KLAUFASKAPUR OG VONBRIGDI Augljóslega hefur vitundin um að barn hafi komið undir, eftir eitt vanhugsað nætur- ævintýri, komið Palla úr jafn- vægi. Hann varð hræddur og hugsanlega reiður sjálf- um sér fyrir klaufaskapinn. Hann sá enga leið út úr þessum vanda annan en að hvetja stúlkuna, þvert á það sem hún vildi, til að láta eyða fóstrinu. Hún fór að ráðum hans í örvæntingu sinni og þá augljóslega vegna erfiðra aðstæðna og svo vegna vonbrigða sinna með hans afstöðu. Félags- legar aðstæður hennar voru slæmar á þessum tíma og fjölskylda hennar í erfiðleik- um. Hún kaus samt að halda barninu, ef hægt væri, og þess vegna leitaði hún til hans eftir stuðningi til að gera það mögulegt. Hann, aftur á móti, neitaði allri ábyrgð og vildi losna við barnið af ótta við óþekkta ábyrgð og sökgm vanþekk- ingar. SÁLFRÆÐIHJÁLP ÁRÍDANDI Það er ekkert skrýtið þó að Palli sé miður sín, eftir á að hyggja, því það eru ekki bara áhyggjur út af afdrifum eydda fóstursins sem hrjá hann, heldur og ekkert síður kvætt. Hann vill reyna að bæta henni upp það sem gerst hefur. Hún aftur á móti er mjög ósátt við alla þróun þessa máls og að gefnu til- efni ásakar hún Palla fyrir það, hvernig komið er fyrir henni. Hún er reið og sár, sem í sjálfu sér er ekki und- arlegt. Hún býr við þau skil- neikvæð afstaða stulkunnar í hans garð. Það þarf oft minna til en þessar stað- reyndir, til að við fyllumst óbærilegri sektarkennd, sársauka og sjálfsútskúfun. Vegna þessara tilfinninga og atburðarins sjálfs er áríðandi að Palli panti sér strax tíma hiá norSloakni nrSp ingi. Hann getur ekki unnið sig frá og út úr svona mikilli vanlíðan og taugaspennu án þess að fá ráðgjöf fagfólks. REIÐ OG SÁR Vissulega er ekkert dularfullt við það þó að stúlkan vilji ekki tala við hann þótt hann óski þess núna, sem er já- 9 TBL. 1994 VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.