Vikan


Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 52

Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 52
AFREKSMAÐUR BIRKIR RÚNAR GUNNARSSON ÓLYMPÍUVERÐLAUNAHAFI, TÓNLISTARMAÐUR OG NÁMSHESTUR: TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: KRISTJÁN E. EINARSSON Isumar mælti undirrituð sér mót við Birki á heimili hans í Garða- bænum. Það var sama hve oft dyrabjöllunni var hringt og hve bankað var fast. Eng- inn kom til dyra. Nú voru góð ráð dýr. Skyldi drengurinn hafa gleymt viðtalinu? Hann hafði svo sem sagst hafa mikið að gera. Best að reyna aftur eftir smá tíma. Eftir að hafa ekið nokkra hringi um nágrennið var reynt aftur. Nei. Engin hreyfing. Nokkru síðar náðist samband við Birki símleiðis. Jú, jú, hann hafði verið heima. Hann heyrði hvorki í bjöllunni né bankið vegna þess að hann hafði verið að æfa á píanóið sitt ásamt öðrum. Var að æfa fjórhent. Við mæltum okkur aftur mót og í þetta skipti heyrði hann í bjöllunni. Birkir, sem er sautján ára, býr ásamt foreldrum sínum og systrum í tveggja hæða raðhúsi í Garðabæ. Hann er með stórt herbergi á jarð- hæðinni þar sem hann hefur komið fyrir píanói, rauðu trommusetti, hljómborði og tölvu. Allir veggir eru þaktir verðlaunapeningum fyrir sund, á píanóinu eru verð- 52 VIKAN 9. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.