Vikan


Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 49

Vikan - 01.10.1994, Blaðsíða 49
jó/s/f/nseyjaJinol- t)0«Sfy að á eyjunum nokkrum ár- hundruöum eftir Krist. Síðar komu Karíbar, grimmir og herskáir. Þeir höföu búiö í regnskóum Amazonsvæðis- ins en siglt á kanóum sínum frá ármynni Orinoco-fljótsins og ráöist á eyjaskeggja, fyrst sem sjóræningjar. Sagt er að þeir hafi oft drepið alla karl- menn og hertekið kvenfólkið. Síðar settust þeir þarna að, fyrst á syðstu eyjunum. Mikl- ar sögur fóru af grimmd Ka- ríba, jafnvel að þeir væru mannætur. Einkum voru það Spánverjar er kunnu slíkar sögur. Sagt er að þannig hafi Þann 12. október 1492, eöa fyrir rétt liö- lega 500 árum, kom Kolumbus á Guana- hani er hann nefndi San Salvador. Þar bjuggu þá Arawak indíánar. Þeir áttu lengi í stríöi viö Karíba, sem komu frá Orínoco svæöinu í Suöur-Ameríku. Á hinum fjöl- mörgu eyjum var mikiö um víkur þar sem hægt var aö leynast fyrir sjóræningjum. 9. TBL. 1994 VIKAN 49 FERÐAMANNASTAÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.