Vikan


Vikan - 01.10.1994, Síða 49

Vikan - 01.10.1994, Síða 49
jó/s/f/nseyjaJinol- t)0«Sfy að á eyjunum nokkrum ár- hundruöum eftir Krist. Síðar komu Karíbar, grimmir og herskáir. Þeir höföu búiö í regnskóum Amazonsvæðis- ins en siglt á kanóum sínum frá ármynni Orinoco-fljótsins og ráöist á eyjaskeggja, fyrst sem sjóræningjar. Sagt er að þeir hafi oft drepið alla karl- menn og hertekið kvenfólkið. Síðar settust þeir þarna að, fyrst á syðstu eyjunum. Mikl- ar sögur fóru af grimmd Ka- ríba, jafnvel að þeir væru mannætur. Einkum voru það Spánverjar er kunnu slíkar sögur. Sagt er að þannig hafi Þann 12. október 1492, eöa fyrir rétt liö- lega 500 árum, kom Kolumbus á Guana- hani er hann nefndi San Salvador. Þar bjuggu þá Arawak indíánar. Þeir áttu lengi í stríöi viö Karíba, sem komu frá Orínoco svæöinu í Suöur-Ameríku. Á hinum fjöl- mörgu eyjum var mikiö um víkur þar sem hægt var aö leynast fyrir sjóræningjum. 9. TBL. 1994 VIKAN 49 FERÐAMANNASTAÐIR

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.