Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 55

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 55
Kona Vikunnar ...fallegu bókinni „Ljóð í lykkjum. Flíkur til að prjóna“ eftir Solveigu Hisdal. PP Forlag, Ármúla, gefur bókina út en hún á eftir að gefa öllu hannyrðafólki og hönnuðum innblástur. Fallegar flíkur, einstakir litir og góð myndataka gerir bókina eigulega. Ekki missa af...The Alienist eftir Caleb Carr. Þetta er frábærlega spennandi sakamálasaga sem gerist í New York t fyrir aldamótin síðustu. Nútímarannsóknartækni er ryðja sér til rúms hægt og hægt og mönnum er að nast ný þekking á sálarlífi mannsins. Fjöldamorðingi tgur laus og nokkrar ákaflega ólíkar manneskjur ma saman og leysa málið. Öll eiga þau það þó sam- eiginlegt að fara ekki troðnar slóðir í viðhorfum sínum og lífsmáta. ... Að fara í sparifötin og mála þig einhvern tíma þótt þú ætlir bara að skreppa í búðir eða heimsækja einhvern sem þú þekkir vel. Kannski færðu óvænt hrós sem gleður þig mikið og jafn- vel þótt það gerist ekki þá mun þér líða vel. Þóra Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri flugfélagsins Atlanta, er einhver mesta kjarnorkukona landsins. Hún og eiginmaður hennar Arngrímur Jónsson hafa byggt fyrirtækið upp frá grunni og reka það í sameiningu. I mars fer Þora utan og tekur við titlinum “framsæknasti frumkvöðull meðal evrópskra kvenna”. 1. Hvað gerir þig glaða? Það þarf lítið til að gera mig glaða. Það sem gerir mig mest glaða er að fjölskylda mín er heilbrigð og hamingjusöm, þá er svo stutt í brosið og jákvæðnina. 2. Hvað gerir þig leiða? Ofriður og valdatafl sem ríkir víða í heiminum og bitnar á saklausu fólki. 3. Hvar líður þér best? Tvímælalaust heima hjá mér. 4. Hvers gætir þú síst verið án í lífinu? Ég á mann og börn og get síst verið án þeirra. 5. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Neikvætt fólk. 6. Hvað líkar þér best í fari fólks? Að fólk sé heiðarlegt og jákvætt. 7. Hverju vildir þú helst breyta í lífi þínu ef þú ættir þess kost? Engu. Lífið er til að takast á við það. Vikan R|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.