Vikan - 15.03.1999, Side 18
Viðhorf:
Stjórnendur
í vanda
Sérstaða kvenna á vinnumarkaði
getur orkað tvímælis:
en þá á að afmarka hana frá
heimilisverknum og sinna
ekki öðru á meðan og láta
ekki trufla sig við störfin.
brugðist við „fýlunni" á ein-
hvern þann hátt, að fleiri
rangtúlkanir fara í gang og
úr verða allsherjar sam-
skiptaörðugleikar.
góðir stjórnendur. Þær hafa
þessa hlýju sem þarf til þess
ef þær eru nógu öruggar
Listin að komast áfram og
líða vel á starfsvettvangi
felst í að hafa góða sjálfs-
mynd til að geta gefið af
sér.
Til þess að ná þessu tak-
marki þarf einfaldlega að
skoða sjálfa sig og hugsa:
• Hvaða kosti hef ég?
• Hvað gerist þegar ég
missi stjórnina á
sjálfri mér?
• Við hverju get ég
Konur í stjórnunarstöðum
geta lent í vandræðum. Eitt-
hvað það alversta er að r■
sig orðsporið að „stjórna
eins og karl“, þegar þær
taka á málum á faglegan
hátt. Aðrar konur vilja hafa
þessar konur á sínu plani.
Margar konur eiga mjög
erfitt með að stjórna vegna
þess að þær vilja forðast
þennan stimpil og eru
hræddar við völdin.
En konur eru oft mjög
með sig.
En því miður eru líka til
konur í stjórnunarstöðu sem
ekki geta gefið af sér. Sum-
ar eiga til dæmis erfitt með
að hrósa öðrum vegna þess
að þær þurfa sjálfar á að
halda öllu hrósi sem þær
eiga.
Hin lélega sjálfsmynd
kvenna býður hættunni
heim. Að hluta til má
kannski kenna uppeldi okk-
ar um. Stelpur eiga að vera
góðar, þær eiga að vera
næmar á þarfir annarra.
Margar eru
mæður, þær
hafa þurft að
túlka við-
brögð og taka
tillit til þarfa
annarra. Kon-
ur hætta því
ekki þótt þær
fari að vinna
utan heimilis.
Fólk er mis-
næmt fyrir
fólki og sum-
ar konur eru
sífellt að
Kostur: Kostur: Kostur:
Konur eiga auðvelt með Konur eru næmar á líðan Konur eiga auðvelt með
að vinna saman og sjá kosti hverrar annarrar. hverrar annarrar. að sýna stuðning og hýju.
Galli: Galli:
Galli: Stundum verður þessi samvinna að afskiptasemi og endar með því að þær Stundum er þessi „líðan“ orðin að aðalatriði á vinnu- stað og farin að stjórna manns eigin líðan. Konur fara að reiða sig á stuðning og hlýju á vinnu- stað og taka nærri sér ef hann vantar. Tilfinningar
eru farnar að ganga í störf hverrar annarrar. hafa meira vægi en vinnan sjálf.
búist af sjálfri mér?
Það tekur auðvitað tíma
að finna réttu
svörin, að
skoða sjálfa
sig nógu vel
til að gera sér
grein fyrir
kostum sín-
um og göll-
um, en það
verður að
gera.
Gallamir
eru til staðar
eins og kost-
irnir og við
verðum að
skoða og túlka viðbrögð
annarra og búa stundum til
heilu skáldsögurnar út frá
viðbrögðum annars fólks.
Einhver vinnufélaginn sem
kannski er með magapínu
getur t.d. auðveldlega verið
dæmur „í fýlu“ og síðan er
geta unnið úr þeim.Til þess
eru vítin að varast þau og
við þurfum ekki að vera
fullkomnar. Við erum eins
og við erum og við verðum
að viðurkenna það og sætta
okkur við það. Þannig öðl-
umst við sterka sjálfsmynd.
Það er svo margt sem kynin geta lært hvort af öðru.
Karlmönnum liði til dæmis mun betur í sinni vinnu ef
þeir byggju yfir þessari hlýju sem konur hafa.
Konur verða hins vegar að læra af karlmönnum að
styrkja sín faglegu viðhorf, að vera aðeins í einu hlut-
verki í einu.
Röng skilaboð
18 Vikan