Vikan


Vikan - 15.03.1999, Qupperneq 21

Vikan - 15.03.1999, Qupperneq 21
? Plifei L Umsjón: Anna F. Gunnarsdóttir, Anna og útlitið Myndir: Bragi Þ. Jósefsson Förðun: Eva Arna Ragnarsdóttir förðunar- og snyrtifræðingur, Snyrtistofan Helena fagra Hár: Marý hárgreiðslunemi, Hár- og snyrtihús Ónix Fatnaður: Ceres, Nýbýlavegi 12 Gleraugu: Ég C gleraugnaverslun, Hamraborg 10 1 Hafdís er förðuð með mildum en köldum litatónum. Varaliturinn er hafður dökkur til þess að ná fram skörpum andstæðum í andlitinu. Einnig eru augabrúnirnar dekktar til þess að skerpa augnsvæðið. Hafdís er ekki vön að mála sig og þess vegna var förðunin höfð í mildum litum. Hafdís gránar mjög fallega og þess vegna er háraliturinn látinn njóta sín. Stutt hárið var blásið til þess að gefa því fyllingu og samtímis lengir það andlitsfallið. 2 Hafdís klæðist hér einlitri, blárri buxnadrakt. Draktin er með löngum línum og góða axlabyggingu sem hækkar sjónlínuna frá miðjum líkam- anum. Langar línurnar fá konuna til þess að virka lengri og grennri. Klauf- arnar í hliðum jakkans lengja fótalín- una, eða neðri hluta líkamans. Ég valdi bláa litinn vegna þess að Hafdís er köld í litgreiningu. Skyrtan er höfð utanáliggjandi til þess að létta á háls- inum og hækka sjónlínuna frá miðjum líkamanum. Titaniumgleraugun eru mjög létt. Áherslan er á efra augns- væðið til þess að draga athyglina frá þreytubaugum undir augum. 3 Skyrtan og pilsið er upplagður klæðnaður fyrir sumarið. Mynstr- ið í efninu myndar langlínur sem lengja og grenna. Hafdís er stór- beinótt og hana klæðir best stór- mynstraður fatnaður. Pilsið er sítt og lengir fótalínuna. Gleraug- un, sem eru úr titanium, eru sportleg, með umgjörð allan hringinn. Þennan fatnað er hægt að setja saman á marga vegu. Hægt er að nota ljósbláu skyrtuna við pils- ið, þar sem Ijósblár litur er í blómunum, og nota draktarjakkann með pils- inu. Einnig er hægt að nota rósóttu skyrtuna með buxnadraktinni og hægt er að vera í dressinu einu sér eða með jakkan- um utan yfír.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.