Vikan


Vikan - 15.03.1999, Page 23

Vikan - 15.03.1999, Page 23
SPENNANDI, FLOTT OG FJÖLBREYTT i/j®m Börn pönkaranna eru orðnir unglingar og þau eru stolt af því að eiga foreldra sem eitt sinn sungu í pönkhljómsveitum og skreyttu sig ör- yggisnælum. Nýir fréttamenn hafa birst hver á fætur öðrum á sjónvarpsskjánum. í blaðinu er að finna glæsilegan myndaþátt og stutt viðtöl við átta þeirra. Fremst í flokki fer Bryndís Hólm. - m LÍFSSIfLL Inýjasta tölublaðinu er viðtal við Steinunni Ólínu Þorsteins- dóttur leikkonu sem leikur Ástu Sóllilju í Sjálfstæðu fólki í Þjóð- leikhúsinu. í viðtalinu ræðir Steinunn m.a. um leiklistina, móður- hlutverkið og sorgina eftir móðurmissinn en móðir hennar, Bríet Héðins- dóttir lést fyrir rúmum tveimur árum. Lesið einnig viðtöl við afkomend- ur mannanna sem skipuðu fyrstu ríkisstjóm landsins sem byggð var á gmnni fjórflokkakerfisins, Arna Pál Arnason lögfræðing, sumar- förðunina, mestu mistökin á árþúsundinu og líf ungs fanga, Josephs, sem framdi sjálfsmorð á Litla-Hrauni sl. sumar. FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND ÁSKRIFTARSÍMI: 515 - 5555 Sú kjaftasaga gekk lengi um bæinn að líkamsræktar- hjónin Ágústa Johnson og Hrafn Friðbjörnsson væru skilin en það eru þau alls ekki. í ítarlegu viðtali lýsa þau því hvaða áhrif umtalið hafði á líf þeirra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.