Vikan - 15.03.1999, Page 26
Texti: Þórunn Stefánsdóttir og Sigríður Arnardóttir
I i s t a v e r k
ans: „Háttbundnar samfarir
voru aldrei ætlaðar til þess
að fullnægja konum og veita
þeim ánægju."
Dr. Brown útskýrir þetta
á þá leið að flestar konur fái
fullnægingu eða komist ná-
lægt því meðan á forleikn-
um stendur og snípurinn er
örvaður. Um leið og karl-
maðurinn færir liminn inn í
leggöngin hættir hann oftast
að örva snípinn með fingr-
unum og þá rofnar bein
snerting við og í kring-
um snípinn. Flestar kon-
ur hafa þá sögu að segja
að það eyðileggi oftar
en ekki framhald ástar-
leiksins.
I annarri nýlegri
bandarískri bók: „How
To Be a Great Lover.
Girlfriend to Girlfri-
end“ eftir Lou Paget
segir að 30 prósent
kvenna fái fullnægingu í
leggöngum við samfarir.
Raunar er því bætt við í
bókinni að líklega sé
þetta ofsögum sagt,
heldur færri konur fá
fullnægingu með þessum
hætti. Forleikurinn er
nefnilega aðalleikurinn
og flestar konur fá full-
nægingu þegar karlmað-
urinn gælir við þær með
höndum eða tungu.
Höfundur heldur því
fram að þetta sé alveg
sérlega vel heppnað fyr-
irkomulag frá náttúr-
unnar hendi því þegar
konan er búin að fá full-
nægingu hefur hún svo
mikla orku og vill gefa
af sér en að lokinni full-
nægingu hjá karlmann-
nípurinn er stór-
kostlegt listaverk
frá náttúrunnar
hendi. Hann er
eina líffæri líkam-
ans sem hefur þann tilgang
einan að veita kynferðislega
ánægju og örvun,“ segir
bandarískur sálfræðingur,
Dr. Brown, í bókinni „Treat
Yourself To Sex“. í bókinni
segir ennfremur að þó svo
að mörg svæði konulíkam-
ans séu næm fyrir snertingu
sé ekkert þeirra eins
næmt og snípurinn. Mál-
ið sé einfaldlega það að
það sé jafn ólíklegt að
konan fái fullnægingu án
þess að snípurinn sé örv-
aður og að karlmaðurinn
fái fullnægingu með því
einu að konan narti í
eyrnasnepil hans.
Nýjustu rannsóknir
sýna að snípurinn sé svo
ríkur af næmum tauga-
endum að í samanburði
við hann sé limur karl-
mannsins álíka tilfinn-
inganæmur og steypu-
styrktarjárn. Dr. Brown
segir rannsóknir gefa til
kynna að máttur snípsins
og tilfinninganæmi sé tíu
sinnum meiri en hingað
til hefur verið álitið.
Þegar bandarísk kona
að nafni Shere Hite
ræddi við þúsundir
kvenna vegna kyn-
lífskönnunar (The Hite
Report - A National-
wide Study Of Female
Sexuality) komst hún að
raun um að aðeins um
30 prósent þeirra fengu
fullnægingu við hefð-
bundnar samfarir, þ.e.a.s.
án þess að samtímis kæmi
til bein snerting og örvun
snípsins. Það kom henni á
óvart að hin 70 prósentin
þá að þær væru líklega of
stressaðar og allt færi á
betri veg ef þær gætu slakað
á. En, eins og Hite bendir á,
„Það er jafn ólíklegt að konan fái
fullnægingu án þess að snípurinn
sé örvaður og að karlmaðurinn fái
fullnægingu með því einu að kon-
an narti í eyrnasnepil hans.“
kenndu sjálfum sér unt að þá er fullnæging í gegnum
fá ekki fullnægingu og leggöng einfaldlega dæmi
komu með skýringu eins og um aðlögunarhæfni líkam-
Vikan