Vikan


Vikan - 30.07.1999, Page 36

Vikan - 30.07.1999, Page 36
Jörgen Þór Þráinsson matreiðslumeistari er nýr liðsmaður Vikunnar. Hann ætlar að kitla bragðlauka okkar á móti Marentzu Poulsen næstu vikurnar. Hann hefur leikinn í sólskini við grillið. Hér er verið að snöggsjóða brokkolíiö. Sjáið aðferðina í uppskriftinni. Uppskrift nr 1 Hvmaukss Magn: 250 g smjör (við stofuhita) 6 stk. hvítlauksgeirar 1 msk. steinselja, fínsöxuð 1 tsk. picanta (aromat) 1 dl. olífuolía eða matarolía 1 tsk. hvítlaukssalt Grunnuppskrift Aðferð: 1. Fínsaxið hvítlaukinn í matvinnsluvél ásamt stein- seljunni, því næst er olíunni, smjörinu og krydtlinu bætt í og hrært í um tvær mínútur. Þetta hvítlaukssmjör geym- ist mjög vel í kæli og hægt er að grípa til þess þegar mað- ur vill. Grill: Eftir mikla leit að rétta grillinu fundum við það í verslun Olís. Kröfurnar sem við gerðum voru eftirfarandi: Við þurftum sterkt og öflugt grill sem myndi m.a. skila miklum bragðgæðum. Þá vildum við hafa hliðarhellu þar sem hægt væri að elda sós- ur eða súpur, sjóða grænmeti o.fl. Byrjun- in lofar góðu en við leyfum ykkur að fylgj- ast með í fleiri Vikum. Ilér er hráfefnið í grilliiiatinn tillníið: Hiiinarinn og lanibalundirnar eru eldaðar á grillinu 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.