Vikan


Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 30.07.1999, Blaðsíða 36
Jörgen Þór Þráinsson matreiðslumeistari er nýr liðsmaður Vikunnar. Hann ætlar að kitla bragðlauka okkar á móti Marentzu Poulsen næstu vikurnar. Hann hefur leikinn í sólskini við grillið. Hér er verið að snöggsjóða brokkolíiö. Sjáið aðferðina í uppskriftinni. Uppskrift nr 1 Hvmaukss Magn: 250 g smjör (við stofuhita) 6 stk. hvítlauksgeirar 1 msk. steinselja, fínsöxuð 1 tsk. picanta (aromat) 1 dl. olífuolía eða matarolía 1 tsk. hvítlaukssalt Grunnuppskrift Aðferð: 1. Fínsaxið hvítlaukinn í matvinnsluvél ásamt stein- seljunni, því næst er olíunni, smjörinu og krydtlinu bætt í og hrært í um tvær mínútur. Þetta hvítlaukssmjör geym- ist mjög vel í kæli og hægt er að grípa til þess þegar mað- ur vill. Grill: Eftir mikla leit að rétta grillinu fundum við það í verslun Olís. Kröfurnar sem við gerðum voru eftirfarandi: Við þurftum sterkt og öflugt grill sem myndi m.a. skila miklum bragðgæðum. Þá vildum við hafa hliðarhellu þar sem hægt væri að elda sós- ur eða súpur, sjóða grænmeti o.fl. Byrjun- in lofar góðu en við leyfum ykkur að fylgj- ast með í fleiri Vikum. Ilér er hráfefnið í grilliiiatinn tillníið: Hiiinarinn og lanibalundirnar eru eldaðar á grillinu 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.