Vikan


Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 4

Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 4
Steingerður Hrund Margrét V. Kristín Anna B. Guðmundur Steinars- Hauksdóttir Helgadóttir Guðmunds- Porsteins- Ragnar dóttir blaðamaður blaðamaður dóttir dóttir Steingrímsson blaðamaður auglýsinga- auglýsinga- Grafískur stjóri stjóri hönnuður Ritstjóri Sigríður Arnardóttir Útgefandi Fróði Seljavegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 Stjómarformaður Magnús Hreggviðsson Aðal- ritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 Framkvæmdarstjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 5512 Ritstjórafulltrúi Jóhanna Harðardóttir Sími: 515 5582 Vikan@frodi.is Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Hrund Hauksdóttir og Margrét V. Helgadóttir Auglýsingastjórar Kristín Guðmunds- dóttir og Anna B. Þorsteinsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Stein- grímsson Verð í lausasölu Kr. 459,-. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti Kr. 344,-. Pr eintak . Ef greitt er með gíróseðli Kr. 389,-. Pr. eintak. Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Áskriftarsími: 515 5555 lesandi... Hæpin landkynning versta við þetta allt saman er að við gerum út á það! Við urðum ífyrra til dœmis vitni að furðulegum tilburðum til að bjóða ferðamönnum hingað með hinu vœgast sagt hœpna tilboði „ One night stand“ sem frægt varð að endemum. Það tekur lang- an tíma að eyða þeim áhrifum sem þetta tilboð hafði og önnur eins móðgun við íslenskar konur hefur líklega aldrei verið sett fram nema að blóðhefnd kæmi fyrir. Er virkilega ekki meiningin að reyna að koma landi og þjóð upp úr þessari lágkúru? Hvað verður um alla þá peninga sem settir eru í landkynningu á Islandi og hverju á sú landkynning að skila? Er það þeirri stað- reynd að lsland er kynnt á alþjóðamarkaði sem ein allsherjar sukkbúlla og ódýrasta hóruhús í heimi? Því miður eru það ekki bara blaðagreinar sem sýna Island og Islendinga í þessu Ijósi því um síðustu helgi sá ég þátt á Travel Channel þar sem Reykjavík var lýst sem einni afvilltustu borgunum í Evrópu og myndirnar, sem nánast eingöngu voru teknar á pöbbum, voru vœgast sagt niðurlægjandi landkynning, sérstaklega fyrir íslenskar konur. Gamalt máltæki segir: „Það er skammgóður vermir að pissa í skó sinn“. Það er löngu kominn tími til að við kynnum landið okkar eins og það er, sem náttúruperlu sem helst ætti að höfða til þeirra sem hafa áhuga á friði ogfegurð. Með landkynningu sem þessari fáum við ekki þá ferðamenn til landsins sem við höfum áhuga á að bjóða heim. En snúum okkur að Vikunni. Hún er komin og sprengfull afefni að vanda. I þessu blaði sést greinilega að á Islandi er margt fleira að sjá en pöbba og nœtulíf. Hér er að finna viðtöl við fólk sem hefurfrá mörgu, merkilegu að segja s.s þœr Astu Sighvatsdóttur og Guðrúnu Lárusdóttur. Hér er einnig að finna dœmi um frjótt hugmyndaflug á landsbyggðinni, smásögu eftir íslenskan höf- und, greinar um hinn þögla morðingja lifrarbólgu C og ofiiœmi í börnum, handavinnu og skreytingar með haustlitum, grein um Jökulsárlón, og uppskriftir að réttum með tómötum. Og svo má auðvitað ekki gleyma að geta þess að lífsreynslusögurnar og nýja framhaldssagan eru á sínum stað. Njóttu Vikunnar! Jóhanna Harðardóttir E 'inn ágœtur starfsbróðir minn í Danmörku hefur sérlega gaman afað senda mér allt sem birt er um ísland og íslend- inga þar í landi. I gær var ég að lesa nýjustu sending- una, „Rejseliv“ sem er sérblað Berl- ingske Tidende. Á forsíðu blaðsins er mynd frá Lækjartorgi með textanum „ Eins og úlfur ísauðagæru" og á mið- opnu blaðsins er svo að finna grein undir hinni klisjukenndu fyrirsögn „Eins og eldfjall sem komið er að því að gjósa“. Báðar þessar setningar áttu að sjálfsögðu að lýsa nœturlífmu í Reykjavík. Mérfannst ég hafa lesið þessa ágætu grein oft áður, bœði á dönsku, ensku og sænsku og reyndar var þessi útgáfa ekki sú versta. Þarna var komin hin dœmigerða túristagrein blaðamanns sem hefur fengið ódýrt far til íslands til að geta kynnt löndum sínum þessa eyþjóð og það ótrúlega lífsem hún lifir! Blaðamaðurinn gengur hring í miðbœnum eina nótt, skoðar alla pöbbana ogfólkið sem þar er að skemmta sér ogfer síðan heim að skrifa. Venjulega ganga greinarnar út á það að þessi smábœr sem ann- ars er eins og sveitaþorp (sbr. forsíðuuppslátt) breytist allt í einu í kraumandi gjálífishyl (sbr. yfirskrift greinar). í þessu tilfelli er það kona sem skrifar greinina og þess vegna vantar eitt atriði í hana sem var íflestum hinum; en það er kaflinn um allar fallegu, lauslátu konurnar sem bíða á hverju horni eftir glæsilegum út- lendingum til að sofa hjá. Annars erfjallað um þetta venjulega; hvernig allt verður vitlaust um miðnœtti, hvað allt (sérstaklega áfengið) sé dýrt, o.s.frv. Ein svona grein finnst mér eiginlega ofmikið, en þegar maður les hverja greinina á fætur annarri sem gefur í skyn að hér sé ekkert að sjá nema nœturlíf fallast manni alveg hendur. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.