Vikan


Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 63

Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 63
 vængjalausum dömubindum • Síðan ein- hverjum snillingi datt í hug að hanna og framleiða dömubindi með vængjum virðast allar konur eiga að nota þau því það er orðið erfitt að finna annars konar bindi í hillum margra verslana. En Libresse In- visible og Always Ultra eru enn til vængjalaus og eru mjög góð fyrir þær sem kjósa hin vængjalausu. hollu nammi Svöng skólabörn eiga erfitt með að einbeita sér í námi og leik Það eru ekki allir sem eiga auðvelt með að borða vel á morgnana, en þegar svo er skiptir miklu máli að geta satt hungur sitt þegar líður á morguninn. Blanda af hnetum og rúsínum er til- valin hressing, svo ekki sé talað um að fleiri þurrkaðir ávextir séu með í pakkanum. Hægt er að fá pakka með tilbúinni blöndu í flestum matvöruverslunum, en það má auðvitað blanda sjálfur og setja í litla poka. Það er mun ódýrara og þá getur hver og einn valið hneturnar og ávextina að vild. ... versluninni NOA NOA í Kringunni. Loksins verslun sem er svolítið öðruvísi en allar hinar. Hér er fallegur tískufatnaður á góðu verði svo nú þarf enginn að fara til útlanda að versla. Sniðin eru klæðileg og hver lína framleidd í nokkrum mismunandi litum og það er mjög auðvelt að finna fatnað sem passar hver með öðrum. Konur þurfa ekki að vera í sýningarstúlkustærðum til að finna þar flottan tískufatnað. I NOA NOAer góð þjónusta og þar er hægt að panta gegnum síma og láta senda sér fatnaðinn í póstkröfu út á land. öllum _ skemmti- . Jegu nám- skeiðunum sem eru að hefj- ast um þessar mundir. Það er nánast sama hvaða áhugamál þú hefur, það er alltaf hægt að finna eitt- hvað sem hugurinn girnist. Út um allt eru að hefjast námskeið í eróbik, föndri, tungumálum, skrautskrift, prjóni og svo mætti lengi telja. Skoðaðu blöðin og athugaðu hvort þú sérð eitthvað sem þú hefur áhuga á. 03 591 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.